Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2010 21:01 Jóhann Berg skoraði fyrir AZ í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Jóhann Berg kom AZ yfir með marki á 14. mínútu leiksins en þeir rúmensku jöfnuðu metin á 68. mínútu. Kew Jaliens skoraði svo sigurmark AZ í leiknum níu mínútum fyrir leikslok en Kolbeinn Sigþórsson var þá nýkominn inn á sem varamaður. Jóhann Berg lék allan leikinn fyrir AZ. Getafe vann 2-1 sigur á danska liðinu OB í kvöld. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB. Manchester City vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki. David Silva skoraði fyrra mark City strax á áttundu mínútu en Brasilíumaðurinn Jo það síðara á 62. mínútu. Liverpool vann góðan sigur á Steaua Búkarest á Anfield í kvöld, 4-1. Joe Cole opnaði markareikninginn sinn fyrir Liverpool með marki eftir aðeins 27 sekúndur. Cristian Tanese jafnaði hins vegar metin fyrir Steaua á þrettándu mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Liverpool skoraði svo þrívegis í síðari hálfleik. Fyrst David N'Gog úr víti á 55. mínútu, þá Lucas með glæsilegu skoti á 81. mínút en þá var hann nýkominn inn á sem varamaður. N'Gog innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki í leiknum í lokin. Juventus gerði 3-3 jafntefli við Lech á heimavelli sínum í kvöld. Síðarnefnda liðið komst 2-0 yfir en Giorgio Chiellini jafnaði metin með tveimur mörkum um miðbik leiksins. Alessandro Del Piero kom Juventus yfir á 68. mínútu en Artjoms Rudnevs tryggði Lech jafnteflið með marki í uppbótartíma. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Sport Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Jóhann Berg kom AZ yfir með marki á 14. mínútu leiksins en þeir rúmensku jöfnuðu metin á 68. mínútu. Kew Jaliens skoraði svo sigurmark AZ í leiknum níu mínútum fyrir leikslok en Kolbeinn Sigþórsson var þá nýkominn inn á sem varamaður. Jóhann Berg lék allan leikinn fyrir AZ. Getafe vann 2-1 sigur á danska liðinu OB í kvöld. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB. Manchester City vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki. David Silva skoraði fyrra mark City strax á áttundu mínútu en Brasilíumaðurinn Jo það síðara á 62. mínútu. Liverpool vann góðan sigur á Steaua Búkarest á Anfield í kvöld, 4-1. Joe Cole opnaði markareikninginn sinn fyrir Liverpool með marki eftir aðeins 27 sekúndur. Cristian Tanese jafnaði hins vegar metin fyrir Steaua á þrettándu mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Liverpool skoraði svo þrívegis í síðari hálfleik. Fyrst David N'Gog úr víti á 55. mínútu, þá Lucas með glæsilegu skoti á 81. mínút en þá var hann nýkominn inn á sem varamaður. N'Gog innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki í leiknum í lokin. Juventus gerði 3-3 jafntefli við Lech á heimavelli sínum í kvöld. Síðarnefnda liðið komst 2-0 yfir en Giorgio Chiellini jafnaði metin með tveimur mörkum um miðbik leiksins. Alessandro Del Piero kom Juventus yfir á 68. mínútu en Artjoms Rudnevs tryggði Lech jafnteflið með marki í uppbótartíma.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Sport Fleiri fréttir FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Sjá meira