Á minna en ekkert og skuldar milljónir 21. október 2010 03:00 ein verslana 10-11 Baugur eignaðist verslanir 10-11 í gegnum einkahlutafélagið Fjárfar. Verslanirnar voru fyrir skömmu teknar út úr Haga-samstæðunni. Fréttablaðið/vilhelm Einkahlutafélagið Fjárfar tapaði 20,2 milljónum króna í fyrra samanborið við tæpan 22.500 króna hagnað árið á undan. Félagið var stofnað árið 1998 og heyrði undir Baugs-samstæðuna. Þegar Jón Ásgeir Jóhannesson keypti Vöruveltuna, móðurfélag verslanakeðjunnar 10-11, síðla árs 1998 seldi hann 45 prósenta hlut til Fjárfars og annarra aðila. Félagið var annað tveggja sem tengdust fyrstu kærum Skattrannsóknarstjóra í Baugsmálinu árið 2004. Málinu var síðar vísað frá dómi. Samkvæmt ársreikningi Fjárfars fyrsta árið var eigið fé þess tvær milljónir króna en skuldir tæpar 456 milljónir. Eignir voru um og yfir einum milljarði króna fram til 2003 þegar eignir voru seldar. Eftir það voru skuldir miklu meiri en eignir og eigið fé neikvætt upp á annað hundrað milljónir króna. Það sama var upp á teningnum í fyrra. Þá námu skuldir tæpum 175 milljónum króna og eigið fé var neikvætt um tæpar 150 milljónir. Eignir, sem fólust í skammtímakröfum, hljóðuðu upp á 25,3 milljónir króna. Í uppgjöri Fjárfars segir að óljóst sé hver eigi hlutaféð. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, var eini skráði stjórnarmaðurinn fyrir tveimur árum. - jab Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Einkahlutafélagið Fjárfar tapaði 20,2 milljónum króna í fyrra samanborið við tæpan 22.500 króna hagnað árið á undan. Félagið var stofnað árið 1998 og heyrði undir Baugs-samstæðuna. Þegar Jón Ásgeir Jóhannesson keypti Vöruveltuna, móðurfélag verslanakeðjunnar 10-11, síðla árs 1998 seldi hann 45 prósenta hlut til Fjárfars og annarra aðila. Félagið var annað tveggja sem tengdust fyrstu kærum Skattrannsóknarstjóra í Baugsmálinu árið 2004. Málinu var síðar vísað frá dómi. Samkvæmt ársreikningi Fjárfars fyrsta árið var eigið fé þess tvær milljónir króna en skuldir tæpar 456 milljónir. Eignir voru um og yfir einum milljarði króna fram til 2003 þegar eignir voru seldar. Eftir það voru skuldir miklu meiri en eignir og eigið fé neikvætt upp á annað hundrað milljónir króna. Það sama var upp á teningnum í fyrra. Þá námu skuldir tæpum 175 milljónum króna og eigið fé var neikvætt um tæpar 150 milljónir. Eignir, sem fólust í skammtímakröfum, hljóðuðu upp á 25,3 milljónir króna. Í uppgjöri Fjárfars segir að óljóst sé hver eigi hlutaféð. Jóhannes Jónsson, kenndur við Bónus, var eini skráði stjórnarmaðurinn fyrir tveimur árum. - jab
Fréttir Innlent Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira