Tómas Ingi: Missum þrjú stig út af eigin aulaskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2010 22:34 Tómas Ingi Tómasson, þjálfari HK. Mynd/Valli Tómas Ingi Tómasson, þjálfari HK, sá sína menn fara illa að ráði sínu í fyrsta heimaleiknum undir hans stjórn þegar HK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Þrótti í 1. deild karla í kvöld. Tómas Ingi var í viðtali við Guðmund Marinó Ingvarsson á Sporttv eftir leikinn. „Þróttararnir refsuðu okkur fyrir eigin aulaskap. Mér finnst við hafa tapað leiknum en ekki að Þróttur hafi unnið hann. Við missum þrjú stig út af eigin aulaskap," sagði Tómas Ingi. HK var miklu betra í fyrri hálfleik en það var Þróttur sem komst yfir á 65. mínútu. HK lét síðan verja frá sér víti skömmu síðar og tókst ekki að opna vörn gestanna. „Mér fannst við eiga báða hálfleikana en þeir voru miklu sterkari í seinni hálfleik. Þegar þeir ná að skora þá riðlast þetta svolítið hjá okkur. Ég fer að breyta og reyna að sækja stigið aftur en það tókst ekki og þeir fengu færi út af því," sagði Tómas Ingi. „Það vantar svolítið broddinn í sóknarleikinn okkar í seinni hálfleik því þetta var rosalega mikið eiginlega og næstum því. Það hefur aldrei verið gefið mikið fyrir það í fótbolta og það var því miður ekki þannig heldur í kvöld. Barcelona tapaði leik um daginn þegar þeir voru 80 prósent með boltann. Það telur bara ekki og við verðum að vera beinskeyttari. Við erum of mikið að spila boltanum til hliðar og til baka. Ég vill að við spilum hraðar upp en það gekk bara ekki í dag," sagði Tómas Ingi. „Þeir voru þéttir og ég held að þessi Dusan hafði skallað boltann svona 700 sinnum frá í leiknum. Þeir voru sterkir og eigum við ekki bara að segja að þeir hafi viljað þetta meira en við og þá sérstaklega í lokin," sagði Tómas Ingi. „Ég er nokkuð sáttur við liðið og ég var mjög sáttur við liðið í fyrri hálfleik. Þó að við sköpum okkur engin dauðafæri þá erum við að spila fínan fótbolta. Við verðum að vera aðeins beittari og langa aðeins meira í þessi þrjú stig," sagði Tómas Ingi að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, þjálfari HK, sá sína menn fara illa að ráði sínu í fyrsta heimaleiknum undir hans stjórn þegar HK tapaði 0-1 á heimavelli fyrir Þrótti í 1. deild karla í kvöld. Tómas Ingi var í viðtali við Guðmund Marinó Ingvarsson á Sporttv eftir leikinn. „Þróttararnir refsuðu okkur fyrir eigin aulaskap. Mér finnst við hafa tapað leiknum en ekki að Þróttur hafi unnið hann. Við missum þrjú stig út af eigin aulaskap," sagði Tómas Ingi. HK var miklu betra í fyrri hálfleik en það var Þróttur sem komst yfir á 65. mínútu. HK lét síðan verja frá sér víti skömmu síðar og tókst ekki að opna vörn gestanna. „Mér fannst við eiga báða hálfleikana en þeir voru miklu sterkari í seinni hálfleik. Þegar þeir ná að skora þá riðlast þetta svolítið hjá okkur. Ég fer að breyta og reyna að sækja stigið aftur en það tókst ekki og þeir fengu færi út af því," sagði Tómas Ingi. „Það vantar svolítið broddinn í sóknarleikinn okkar í seinni hálfleik því þetta var rosalega mikið eiginlega og næstum því. Það hefur aldrei verið gefið mikið fyrir það í fótbolta og það var því miður ekki þannig heldur í kvöld. Barcelona tapaði leik um daginn þegar þeir voru 80 prósent með boltann. Það telur bara ekki og við verðum að vera beinskeyttari. Við erum of mikið að spila boltanum til hliðar og til baka. Ég vill að við spilum hraðar upp en það gekk bara ekki í dag," sagði Tómas Ingi. „Þeir voru þéttir og ég held að þessi Dusan hafði skallað boltann svona 700 sinnum frá í leiknum. Þeir voru sterkir og eigum við ekki bara að segja að þeir hafi viljað þetta meira en við og þá sérstaklega í lokin," sagði Tómas Ingi. „Ég er nokkuð sáttur við liðið og ég var mjög sáttur við liðið í fyrri hálfleik. Þó að við sköpum okkur engin dauðafæri þá erum við að spila fínan fótbolta. Við verðum að vera aðeins beittari og langa aðeins meira í þessi þrjú stig," sagði Tómas Ingi að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Víkingur - Valur | Verðlaun afhent í Víkinni Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn