FCK í sextán liða úrslit - United fékk loksins á sig mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2010 21:43 Leikmenn FCK fagna í kvöld. AFP Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Sölvi Geir byrjaði á bekknum en spilaði síðustu 13 mínútur leiksins. Man. Utd vann sinn riðil er liðið gerði jafntefli við Valencia. Þar fékk United á sig sitt fyrsta mark í riðlakeppninni og náði því ekki þeim einstaka árangri að spila heila riðlakeppni án þess að fá á sig mark. Eins og venjulega var mikið fjör í leik Tottenham í kvöld sem endaði með jafntefli. Það dugði Spurs til þess að vinna leikinn þar sem Inter steinlá gegn Werder Bremen sem hafði ekki unnið leik í riðlinum fyrir kvöldið. Úrslit kvöldsins: a-riðill: Twente-Tottenham 3-30-1 Peter Wisgerhof, sjm (12.), 1-1 Denny Landzaat, víti (22.), 1-2 Jermain Defoe (47.), 2-2 Rosales Roberto (54.), 2-3 Jermain Defoe (58.), 3-3 Nacer Chadli (54.). Werder Bremen-Inter 3-01-0 Sebastian Prödl (37.), 2-0 Marko Arnautovic (48.), 3-0 Claudio Pizarro (87.) staðan:Tottenham 6 3 2 1 18-11 11 Inter 6 3 1 2 12-11 10 Twente 6 1 3 2 9-12 6 Bremen 6 1 2 3 6-12 5 b-riðill: Benfica-Schalke 1-20-1 Jose Durado (18.), 0-2 Benedikt Höwedes (81.), 1-2 Luisao (86.). Lyon-Hapoel Tel Aviv 2-21-0 Lisandro Lopez (62.), 1-1 Ben Sahar (63.), 1-2 eran Zehavi (68.), 2-2 Alexandre Lacazette (87.) staðan:Schalke 6 4 1 1 10-3 13 Lyon 6 3 1 2 11-10 10 Benfica 6 2 0 4 7-112 6 Hapoel 6 1 2 3 7-10 5 c-riðill: Bursaspor-Rangers 1-10-1 Kenny Miller (18.), 1-1 Sercan Yildirim (79.) Man. Utd-Valencia 1-10-1 Pablo (31.), 1-1 Anderson (61.) staðan:Man. Utd 6 4 2 0 7-1 14 Valencia 6 3 2 1 15-4 11 Rangers 6 1 3 2 3-6 6 Bursaspor 6 0 1 5 2-16 1 d-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 2-01-0 Fontás (51.), 2-0 Victor Vazquez (81.) FCK-Panathinaikos 3-01-0 Martin Vinsgaard (26.), 2-0 Jesper Grönkjær, víti (50.), 3-0 Djibril Cisse, sjm (72.). staðan:Barcelona 6 4 2 0 14-3 14 FCK 6 3 1 2 7-4 10 Rubin Kazan 6 1 3 2 2-4 6 Panathinaikos 6 0 2 4 1-13 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FCK tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. FCK vann þá glæstan sigur á Panathinaikos og gulltryggði þar með sætið með stæl. Sölvi Geir byrjaði á bekknum en spilaði síðustu 13 mínútur leiksins. Man. Utd vann sinn riðil er liðið gerði jafntefli við Valencia. Þar fékk United á sig sitt fyrsta mark í riðlakeppninni og náði því ekki þeim einstaka árangri að spila heila riðlakeppni án þess að fá á sig mark. Eins og venjulega var mikið fjör í leik Tottenham í kvöld sem endaði með jafntefli. Það dugði Spurs til þess að vinna leikinn þar sem Inter steinlá gegn Werder Bremen sem hafði ekki unnið leik í riðlinum fyrir kvöldið. Úrslit kvöldsins: a-riðill: Twente-Tottenham 3-30-1 Peter Wisgerhof, sjm (12.), 1-1 Denny Landzaat, víti (22.), 1-2 Jermain Defoe (47.), 2-2 Rosales Roberto (54.), 2-3 Jermain Defoe (58.), 3-3 Nacer Chadli (54.). Werder Bremen-Inter 3-01-0 Sebastian Prödl (37.), 2-0 Marko Arnautovic (48.), 3-0 Claudio Pizarro (87.) staðan:Tottenham 6 3 2 1 18-11 11 Inter 6 3 1 2 12-11 10 Twente 6 1 3 2 9-12 6 Bremen 6 1 2 3 6-12 5 b-riðill: Benfica-Schalke 1-20-1 Jose Durado (18.), 0-2 Benedikt Höwedes (81.), 1-2 Luisao (86.). Lyon-Hapoel Tel Aviv 2-21-0 Lisandro Lopez (62.), 1-1 Ben Sahar (63.), 1-2 eran Zehavi (68.), 2-2 Alexandre Lacazette (87.) staðan:Schalke 6 4 1 1 10-3 13 Lyon 6 3 1 2 11-10 10 Benfica 6 2 0 4 7-112 6 Hapoel 6 1 2 3 7-10 5 c-riðill: Bursaspor-Rangers 1-10-1 Kenny Miller (18.), 1-1 Sercan Yildirim (79.) Man. Utd-Valencia 1-10-1 Pablo (31.), 1-1 Anderson (61.) staðan:Man. Utd 6 4 2 0 7-1 14 Valencia 6 3 2 1 15-4 11 Rangers 6 1 3 2 3-6 6 Bursaspor 6 0 1 5 2-16 1 d-riðill: Barcelona-Rubin Kazan 2-01-0 Fontás (51.), 2-0 Victor Vazquez (81.) FCK-Panathinaikos 3-01-0 Martin Vinsgaard (26.), 2-0 Jesper Grönkjær, víti (50.), 3-0 Djibril Cisse, sjm (72.). staðan:Barcelona 6 4 2 0 14-3 14 FCK 6 3 1 2 7-4 10 Rubin Kazan 6 1 3 2 2-4 6 Panathinaikos 6 0 2 4 1-13 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira