Dagur vonar að ruglið endi á kjördag 18. maí 2010 12:36 Mynd/Anton Brink Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir ánægjulegt hvernig Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við borgarstjórnarpóltíkinni en vonar að ruglið sem hann segir hafa einkennt kjörtímabilið endi á kjördag. Samfylkingin og Vinstri græna tapa fylgi samkvæmt skoðanakönnun MMR sem gerð var fyrir Sjálfstæðisflokkinn og greint var frá í gær. Sama könnun sýnir að Besti flokkurinn, flokkur Jóns Gnarr, er orðinn stærsti flokkur borgarinnar með tæplega 36% fylgi. „Skilaboðin eru mjög skýr. Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við hlutunum og það er jákvætt. Það hefur ekki verið mikil athygli eða áhugi á borgarstjórnarkosningunum. Þetta kjörtímabil hefur auðvitað verið með ólíkindum og ég held að það sé mikilvægt að allir taki skilaboðin til sín," segir Dagur og bætir við að hann voni að ruglið stoppi á kjördag. Kosningar 2010 Tengdar fréttir Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn,“ segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. 17. maí 2010 20:32 Sóley Tómasdóttir: Hversu fyndið er það þegar framtíð barnanna er í húfi „Tiltrú almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og það er náttúrulega fyrst og fremst hrunflokkunum um að kenna,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna en samkvæmt skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 birti, þá er grínframboðið Besti flokkurinn orðið að stærsta stjórnmálaafli Reykjavíkurborgar. 17. maí 2010 19:32 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, segir ánægjulegt hvernig Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við borgarstjórnarpóltíkinni en vonar að ruglið sem hann segir hafa einkennt kjörtímabilið endi á kjördag. Samfylkingin og Vinstri græna tapa fylgi samkvæmt skoðanakönnun MMR sem gerð var fyrir Sjálfstæðisflokkinn og greint var frá í gær. Sama könnun sýnir að Besti flokkurinn, flokkur Jóns Gnarr, er orðinn stærsti flokkur borgarinnar með tæplega 36% fylgi. „Skilaboðin eru mjög skýr. Besta flokknum hefur tekist að hreyfa við hlutunum og það er jákvætt. Það hefur ekki verið mikil athygli eða áhugi á borgarstjórnarkosningunum. Þetta kjörtímabil hefur auðvitað verið með ólíkindum og ég held að það sé mikilvægt að allir taki skilaboðin til sín," segir Dagur og bætir við að hann voni að ruglið stoppi á kjördag.
Kosningar 2010 Tengdar fréttir Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn,“ segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. 17. maí 2010 20:32 Sóley Tómasdóttir: Hversu fyndið er það þegar framtíð barnanna er í húfi „Tiltrú almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og það er náttúrulega fyrst og fremst hrunflokkunum um að kenna,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna en samkvæmt skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 birti, þá er grínframboðið Besti flokkurinn orðið að stærsta stjórnmálaafli Reykjavíkurborgar. 17. maí 2010 19:32 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn,“ segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. 17. maí 2010 20:32
Sóley Tómasdóttir: Hversu fyndið er það þegar framtíð barnanna er í húfi „Tiltrú almennings á stjórnmálum hefur farið minnkandi og það er náttúrulega fyrst og fremst hrunflokkunum um að kenna,“ segir Sóley Tómasdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Vinstri grænna en samkvæmt skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 birti, þá er grínframboðið Besti flokkurinn orðið að stærsta stjórnmálaafli Reykjavíkurborgar. 17. maí 2010 19:32
Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30