Jarðskjálfti upp á 3,5 á Richter mældist í Vatnajökli laust eftir klukkan 10 í dag samkvæmt sjálfvirkri mælingu Veðurstofunnar. Það á eftir að yfirfara niðurstöðurnar. Upptök skjálftans virðast vera um 2,6 kílómetrum austnorðustur af Grímsfjalli.
Jarðskjálfti upp á 3,5 í Vatnajökli
Jón Hákon Halldórsson skrifar
