Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi 27. febrúar 2010 14:14 Ómar Stefánsson t.v. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu. Mynd/Arnþór Birkisson Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira