Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, verður ekki stefnt fyrir landsdóm samkvæmt niðurstöðum úr atkvæðagreiðslum á Alþingi.
34 þingmenn greiddu atkvæði gegn því að Ingibjörgu yrði stefnt fyrir landsdóm en 29 þingmenn vildu að henni yrði stefnt.
Ingibjörg Sólrún sleppur við ákæru

Mest lesið



Björguðu dreng úr gjótu
Innlent

Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent




Dæla tölvupóstum á ráðherra
Innlent


Órói mældist við Torfajökul
Innlent