Beyoncé ræður Victoriu Beckham í vinnu 3. maí 2010 16:12 Victoria í kjól og með sólgleraugu úr nýju línunni sinni. Söngkonan Beyoncé Knowles er þessa dagana að taka upp fjórðu plötu sína sem hún ætlar að gefa út seinna á árinu. Í kjölfarið fer hún síðan í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Hún hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir tónleikana. Victoria samþykkti þetta og ætlar að senda henni hugmyndir sínar. Victoria Beckham sendi frá sér fatalínu fyrr í vetur sem hefur gengið mjög vel. Beyoncé er ein af mörgum stjörnum sem hefur tekið línunni opnum örmum. Hún á nokkra kjóla úr línunni og sólgleraugu, sem hún notar mikið. Þetta var fjórða lína Victoriu sem virðist vera búin að koma sér nokkuð vel fyrir í tískuheiminum. Þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hönnuður voru viðbrögðin misjöfn. Eftir tískuvikuna í New York nú í vetur var ánægjan aftur á móti almenn og salan tók kipp. Lífið Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Söngkonan Beyoncé Knowles er þessa dagana að taka upp fjórðu plötu sína sem hún ætlar að gefa út seinna á árinu. Í kjölfarið fer hún síðan í heljarinnar tónleikaferð um heiminn. Hún hafði samband við Victoriu Beckham og bað hana um að teikna föt og búninga fyrir tónleikana. Victoria samþykkti þetta og ætlar að senda henni hugmyndir sínar. Victoria Beckham sendi frá sér fatalínu fyrr í vetur sem hefur gengið mjög vel. Beyoncé er ein af mörgum stjörnum sem hefur tekið línunni opnum örmum. Hún á nokkra kjóla úr línunni og sólgleraugu, sem hún notar mikið. Þetta var fjórða lína Victoriu sem virðist vera búin að koma sér nokkuð vel fyrir í tískuheiminum. Þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hönnuður voru viðbrögðin misjöfn. Eftir tískuvikuna í New York nú í vetur var ánægjan aftur á móti almenn og salan tók kipp.
Lífið Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira