Kauphöllin: Skoða verður uppgjör bankanna fyrrihluta 2008 Sigríður Mogensen skrifar 3. febrúar 2010 11:59 Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Forstjóri Kauphallarinnar segir að skoða verði hvort hálfsársuppgjör bankanna 2008 hafi verið rétt og reikningarnir eðlilega sett fram. Einnig þurfi að kanna í þaula hvort yfirlýsingar bankastjóranna nokkrum mánuðum fyrir hrun um gæði eignasafna og sterka lausafjárstöðu standist skoðun.Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska Fjármálaeftirlisins segir að kollegar hans á Íslandi hafi logið til um ástand íslenska bankakerfisins misserin fyrir hrun.Fjármálaeftirlitið íslenska byggði upplýsingagjöf sína til erlendra aðila um stöðu bankanna meðal annars á hálfsársuppgjörum bankanna 2008. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir þau mikið umhugsunarefni.Samkvæmt hálfsáruppgjörum 2008 hafi staða bankanna verið sterk, eigið fé á bilinu átta til níu hundruð milljarðar króna. Nokkrum mánuðum síðar var eigið fé áætlað mínus 6 þúsund milljarðar. Því sé um að ræða 7 þúsund milljarða lækkun á nokkrum mánuðum.„Þetta hefur valdið okkur töluvert miklum vangaveltum," segir Þórður. „Við teljum að málið sé tvíþætt, annars vegar reikningarnir sjálfir, hvort þeir voru einfaldlega réttir og eðlilega settir fram og síðan hitt hvernig stjórnendur bankanna túlkuðu stöðuna og sérstaklega með tilliti til tveggja atriða, gæði eignasafnsins og hins vegar um lausafjárstöðuna."Forstjórar bankanna hafi lofað gæði eigna og sagt lausafjárstöðuna sterka. Þórður segir mikilvægt að þessi atriði verði skoðuð í þaula og segist treysta því að það verði gert.Búast má við að fjallað sé um þessi mál í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, en nefndin hefur það lögbundna hlutverk að fjalla um aðdraganda og orsakir bankahrunsins.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira