Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 15:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna í gær. Mynd/AP Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður." Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Eftir leikinn grínaðist Arigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan og ítalska landsliðsins, með það að Ibrahimovic hefði ekki skorað fyrra markið nema af því að hann spilar í skóm númer 47. Það fauk vel í Zlatan um leið og hann heyrði þetta. „Sacchi verður að læra það að halda kjafti," sagði Zlatan Ibrahimovic og sjokkeraði um leið alla í sjónvarpssalnum. „Það er eins og hann sé öfundssjúkur út í mig því hann er alltaf að tala um mig. Hann þarf að tala minna um mig í sjónvarpinu og í blöðunum. Ef hann þarf að segja eitthvað við mig þá getur hann bara komið og hitt mig," sagði Zlatan öskureiður og beindi síðan orðum sínum beint til Arigo Sacchi. „Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila þá slepptu því að koma og horfa á mig," sagði Zlatan og það dugði lítið þótt að umsjónarmaður þáttarins reyndi að skýra það út að að Arigo Sacchi hafi ekki verið að gagnrýna hann. „Hann sagði líka hluti um mig þegar ég var hjá Barcelona," sagði Zlatan. „Ég á nú að geta tjáð mína skoðun ef ég geri kurteislega og á réttan hátt. Ég trúi því varla að ég hafi móðgað þig," sagði Sacchi. „Þegar sumt fólk talar of mikið þá talar það of mikið. Þú ert einn af þessu fólki. Ef þér líkar ekki við hvernig ég spila slepptu því þá að koma og horfa á mig," endurtók Zlatan. „Leyfðu mér að útskýra," byrjaði Sacchi en Zlatan stoppaði hann strax. „Þú þarf ekki að útskýra neitt fyrir mér," sagði Zlatan áður en ítalski þjálfarinn endaði rifildið á því að segja: „Þú þarf að læra mannasiði sonur góður."
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira