Hin mörgu andlit Freju 3. desember 2010 00:01 Baksviðs hjá Michael Kors á tískuvikunni í New York með hárið sleikt aftur. Fréttablaðið/Getty Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Hún er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Í hinu daglega lífi einkennist hins vegar stíll hennar af leðurjökkum og buxum og daman státar sig af 16 húðflúrum víðs vegar um líkamann. Freja er upprunalega frá Hróarskeldu og var uppgötvuð á strætum Kaupmannahafnar af umboðsmanni sem ók framhjá henni í leigubíl. Hönnuðir hafa heillast af útliti stúlkunnar og hún hefur verið það mikill innblástur fyrir fatahönnuði að tískuhúsin Chloé og Jill Stuart hafa nefnt tösku í höfuðið á henni og ungstirnið Alexander Wang nefndi eina af sínum vinsælustu skóm í höfuðið á Freju síðasta sumar. Freja er súpermódel okkar tíma.Í doppóttri skyrtu og rokkstuði rétt áður en hún gengur inn á tískupallinn fyrir Erin Wasson RVCA.Gengur niður tískupallinn hjá Diesel með blásið hár í stuttu gallapilsi.Það er mikið stuð baksviðs á tískuvikunum. Hér er Freja á sýningu hjá Önnu Sui.Hér sést glitta í eitt af 16 húðflúrum dömunnar.Næsta sumar verður gegnsætt gegnumgangandi og hér sést Freja skarta einu slíku pilsi.Freja gengur hér eftir pallinum með mikið máluð augu, svört og seiðandi.Litríkar og flottar litasamsetningar. Myndir/Getty Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Danska fyrirsæta Freja Beha Erichsen trónir á toppnum yfir vinsælustu fyrirsætur í heimi. Hún er kamelljón þegar kemur að fyrirsætustörfunum og allt fer henni bókstaflega vel. Í hinu daglega lífi einkennist hins vegar stíll hennar af leðurjökkum og buxum og daman státar sig af 16 húðflúrum víðs vegar um líkamann. Freja er upprunalega frá Hróarskeldu og var uppgötvuð á strætum Kaupmannahafnar af umboðsmanni sem ók framhjá henni í leigubíl. Hönnuðir hafa heillast af útliti stúlkunnar og hún hefur verið það mikill innblástur fyrir fatahönnuði að tískuhúsin Chloé og Jill Stuart hafa nefnt tösku í höfuðið á henni og ungstirnið Alexander Wang nefndi eina af sínum vinsælustu skóm í höfuðið á Freju síðasta sumar. Freja er súpermódel okkar tíma.Í doppóttri skyrtu og rokkstuði rétt áður en hún gengur inn á tískupallinn fyrir Erin Wasson RVCA.Gengur niður tískupallinn hjá Diesel með blásið hár í stuttu gallapilsi.Það er mikið stuð baksviðs á tískuvikunum. Hér er Freja á sýningu hjá Önnu Sui.Hér sést glitta í eitt af 16 húðflúrum dömunnar.Næsta sumar verður gegnsætt gegnumgangandi og hér sést Freja skarta einu slíku pilsi.Freja gengur hér eftir pallinum með mikið máluð augu, svört og seiðandi.Litríkar og flottar litasamsetningar. Myndir/Getty
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira