Einar: Komumst inn í Eurovision og Framsókn fer í borgarstjórn 29. maí 2010 10:53 Einar Skúlason gagnrýnir fjölmiðla fyrir áhugaleysi. „Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
„Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum