Einar: Komumst inn í Eurovision og Framsókn fer í borgarstjórn 29. maí 2010 10:53 Einar Skúlason gagnrýnir fjölmiðla fyrir áhugaleysi. „Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
„Ég er ekki öruggur inni en þetta verður mjög tæpt. Það munar um hvert atkvæði," sagði Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, í viðtali við Sólveigu Bergman og Þorgeir Ástvaldsson á Bylgjunni í morgun. Einar tók sér dágóðan tíma í kjörklefanum áður en hann ræddi við fjölmiðlamenn. Sjálfur er Einar bjartsýnn á að Framsóknarmenn komi honum inn í borgarstjórn en miðað við síðustu kannanir þá mælist Einar ekki inn í borgarstjórn. „Framsóknarmenn eru hlédrægir þegar kemur að könnunum en ég vona að þeir bregðist ekki þegar á reynir," segir Einar og bætir við að Framsókn er öfgalaus flokkur og gott mótvægi við vinstri og hægri. En Einar er ekki sáttur við fjölmiðla. Hann segir þá hafa sýnt áhugaleysi í aðdraganda kosninganna. „Og ég skil það að það hefur verið eldgos og fleira en mér finnst að fjölmiðlar hefðu mátt sinna málefnaumræðunni betur," segir Einar sem þykist finna á sér að kjósendur séu ekki mjög upplýstir um stefnuskrár flokkanna. En þó að á móti blási þá er Einar jákvæður. „Ég hvet fólk til þess að kjósa sem fyrst. Við vinnum Eurovision og svo fer ég inn í borgarstjórn," segir Einar að lokum.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira