Íslenska U20 ára liðið byrjaði með stæl og var sátt við leikinn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 30. júlí 2010 10:00 Guðmundur Árni í leiknum í gær. AFP Íslenska U20 ára landsliðið byrjaði vel á Evrópumótinu í gær. Það vann heimamenn í Slóvakíu örugglega 32-26 og þjálfari liðsins og besti leikmaður þess í gær sögðust vera ánægðir með leikinn. "Þetta var mjög góður leikur og vel leikinn af báðum liðum. Slóvakar sýndi styrkleika sína vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Markmaður þeirra varði nokkrum sinnum ótrúlega," sagði Einar Guðmundsson, landsliðsþjálfari. "Aftur á móti vorum við frekar seinir í gang. Það tók okkur smá tíma að komast í rétta gírinn. Ég er ánægður með að halda forystunni sem við náðum upp út leikinn," sagði þjálfarinn. Árni Ólafsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu. "Við erum ánægðir með úrslitin, af því fyrsti leikurinn í svona keppni er oft svo erfiður. Þá vissum við lítið um slóvaska liðið. Ég held að framtíðin sé björt í landinu varðandi handboltann," sagði Árni diplómatískur. Slóvakar viðurkenndu svo að sigur Íslands væri verðskuldaður. Næsti leikur Íslands er á morgun gegn Ísrael klukkan 12. Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska U20 ára landsliðið byrjaði vel á Evrópumótinu í gær. Það vann heimamenn í Slóvakíu örugglega 32-26 og þjálfari liðsins og besti leikmaður þess í gær sögðust vera ánægðir með leikinn. "Þetta var mjög góður leikur og vel leikinn af báðum liðum. Slóvakar sýndi styrkleika sína vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Markmaður þeirra varði nokkrum sinnum ótrúlega," sagði Einar Guðmundsson, landsliðsþjálfari. "Aftur á móti vorum við frekar seinir í gang. Það tók okkur smá tíma að komast í rétta gírinn. Ég er ánægður með að halda forystunni sem við náðum upp út leikinn," sagði þjálfarinn. Árni Ólafsson var valinn maður leiksins í íslenska liðinu. "Við erum ánægðir með úrslitin, af því fyrsti leikurinn í svona keppni er oft svo erfiður. Þá vissum við lítið um slóvaska liðið. Ég held að framtíðin sé björt í landinu varðandi handboltann," sagði Árni diplómatískur. Slóvakar viðurkenndu svo að sigur Íslands væri verðskuldaður. Næsti leikur Íslands er á morgun gegn Ísrael klukkan 12.
Íslenski handboltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira