Fjárfestar á flótta frá Grikklandi 14. janúar 2010 11:06 Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar viðurkennir George Papaconstantinou fjármálaráðherra landsins að það sé erfitt að sannfæra alþjóðlega fjárfesta um heilsufarið hjá gríska hagkerfinu.Grikkland er þegar með opinberan fjárlagahalla upp á um 12% af landsframleiðslu landsins. Þetta er fjórfaldur leyfilegur halli á fjárlögum samkvæmt reglum ESB. Hagfræðingar óttast nú sjálfkeyrandi niðurbráðnun gríska hagkerfisins á þann hátt að stöðugt meira fjármagn þurfi til að borga opinberar skuldir landsins sem þýði að stöðugt minna fjármagn fari í velferðarkerfið.Þá óttast fjárfestar að Grikkir séu ekki í standi til að borga af núverandi skuldum sínum en þær nema um 120% af landsframleiðslunni. Þeir óttast að Grikklandi endi eins og Dubai sem neyddist til að setja greiðslustöðvun á sínar skuldir í desember s.l.Sem stendur þurfa Grikkir að borga mjög háa vexti af lántökum sínum. Vaxtaálagið er orðið um 2,5 prósentustigum hærra en það er t.d. dæmis hjá Þýskalandi.Ofan á þessa erfiðleika kemur svo reiði frá ESB um að hagtölur Grikklands hafi verið fegraðar undanfarið ár og að ekkert sé að marka opinberar tölur um stöðuna hjá gríska hagkerfinu. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Skuldakreppa Grikkja hræðir alþjóðlega fjárfesta sem nú flýja umvörpum frá landinu. Aðrir krefjast hárra aukavaxta á lánum sínum til Grikkja eða kaupa á grískum ríkisskuldabréfum.Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni en þar viðurkennir George Papaconstantinou fjármálaráðherra landsins að það sé erfitt að sannfæra alþjóðlega fjárfesta um heilsufarið hjá gríska hagkerfinu.Grikkland er þegar með opinberan fjárlagahalla upp á um 12% af landsframleiðslu landsins. Þetta er fjórfaldur leyfilegur halli á fjárlögum samkvæmt reglum ESB. Hagfræðingar óttast nú sjálfkeyrandi niðurbráðnun gríska hagkerfisins á þann hátt að stöðugt meira fjármagn þurfi til að borga opinberar skuldir landsins sem þýði að stöðugt minna fjármagn fari í velferðarkerfið.Þá óttast fjárfestar að Grikkir séu ekki í standi til að borga af núverandi skuldum sínum en þær nema um 120% af landsframleiðslunni. Þeir óttast að Grikklandi endi eins og Dubai sem neyddist til að setja greiðslustöðvun á sínar skuldir í desember s.l.Sem stendur þurfa Grikkir að borga mjög háa vexti af lántökum sínum. Vaxtaálagið er orðið um 2,5 prósentustigum hærra en það er t.d. dæmis hjá Þýskalandi.Ofan á þessa erfiðleika kemur svo reiði frá ESB um að hagtölur Grikklands hafi verið fegraðar undanfarið ár og að ekkert sé að marka opinberar tölur um stöðuna hjá gríska hagkerfinu.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira