Flugvellir lokaðir: Stóraukinn viðbúnaður á Akureyri 23. apríl 2010 06:55 Á Akureyri lenti vél frá Alicante með 137 farþega á fimmta tímanum í morgun og fara farþegarrnir voru fluttir suður með rútubílum. MYND/Kristján J. Kristjánsson Fjölgað verður í slökkviliðinu á Akureyrarflugvelli í dag og liðsauki landamæravarða af Keflavíkurflugvelli verður sendur þangað til að mæta þar stór aukinni alþjóðaflugumferð, eftir að Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöllum var lokað undir morgun vegna hættu á eldfjallaösku í lofti. Á Akureyri lenti vél frá Alicante með 137 farþega á fimmta tímanum í morgun og fara farþegarrnir voru fluttir suður með rútubílum. Tvær erlendar sjúkraflutningavélar lentu þar fyrir stundu til að taka eldsneyti á ferðum sínum yfir hafið, og íslensk sjúkraflutningavél, sem náði inn á Reykjavíkruflugvöll seint í nótt með sjúkling frá Grænlandi, er líka lent á Akureyri. Þar er líka þota frá Icelandair, sem ráðgert er að haldi utan með farþega í dag. Síðasta vél sem lenti í Keflavík í morgun var Icelandair vél frá Sevilla. Hún lenti rétt upp úr klukkan fimm. Rétt áður höfðu fimm Evrópuvélar, sem áttu að fara upp úr klukkan sjö, lagt af stað frá vellinum. Fjórar Ameríkuvélar, sem áttu að lenda í Keflavík um sex leitið, héldu áfram til Glasgow og eru Íslandsfarþegar úr þeim væntanlegir með vél þaðan til Akureyrar síðdegis. Ekki liggur fyrir hversu margar Evrópuvélanna munu lenda þar síðdegis. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Fjölgað verður í slökkviliðinu á Akureyrarflugvelli í dag og liðsauki landamæravarða af Keflavíkurflugvelli verður sendur þangað til að mæta þar stór aukinni alþjóðaflugumferð, eftir að Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöllum var lokað undir morgun vegna hættu á eldfjallaösku í lofti. Á Akureyri lenti vél frá Alicante með 137 farþega á fimmta tímanum í morgun og fara farþegarrnir voru fluttir suður með rútubílum. Tvær erlendar sjúkraflutningavélar lentu þar fyrir stundu til að taka eldsneyti á ferðum sínum yfir hafið, og íslensk sjúkraflutningavél, sem náði inn á Reykjavíkruflugvöll seint í nótt með sjúkling frá Grænlandi, er líka lent á Akureyri. Þar er líka þota frá Icelandair, sem ráðgert er að haldi utan með farþega í dag. Síðasta vél sem lenti í Keflavík í morgun var Icelandair vél frá Sevilla. Hún lenti rétt upp úr klukkan fimm. Rétt áður höfðu fimm Evrópuvélar, sem áttu að fara upp úr klukkan sjö, lagt af stað frá vellinum. Fjórar Ameríkuvélar, sem áttu að lenda í Keflavík um sex leitið, héldu áfram til Glasgow og eru Íslandsfarþegar úr þeim væntanlegir með vél þaðan til Akureyrar síðdegis. Ekki liggur fyrir hversu margar Evrópuvélanna munu lenda þar síðdegis.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira