Óttast að verða innlyksa á Íslandi 26. apríl 2010 12:19 Hótelstjórinn á Hótel Sögu segir að ferðamenn óttist verða innlyksa hér á landi. Mynd/Hörður Sveinsson Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. Flugbannið undanfarna daga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á íslenska ferðaþjónustu. Kristján Daníelsson, hótelstjóri á Hótel sögu, segir hundruð ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelinu í maí og apríl. „Það er óvissa og fólk er ekki kannski alveg tilbúið að ferðast ef það er ekki viss hvort það komist heim. Það hefur verið svolítið um afbókanir til skemmri tíma en ekki svo mikið yfir sumarið,“ segir Kristján. Sömu sögu er að segja um önnur hótel í miðborginni, ferðamenn og ferðaskrifstofur hringja látlaust á hótelin og óska eftir upplýsingum um framhaldið. „Margir eru að breyta ferðunum og seinka þeim. Við erum að vinna með innlendum og erlendum ferðaþjónustuaðilum og reyna að vinna úr óvissunni,“ segir Kristján. Við þetta er að bæta að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar sitja nú á fundi iðnaðarnefndar og ræða hvernig bregðast megi við fréttum erlendis af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, segir að landkynning sé eitt af því sem þurfi að skoða. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Hundruð erlendra ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelum borgarinnar í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Hótelstjórar eru uggandi og segja fólk helst óttast að verða innlyksa hér á landi. Flugbannið undanfarna daga hefur nú þegar haft veruleg áhrif á íslenska ferðaþjónustu. Kristján Daníelsson, hótelstjóri á Hótel sögu, segir hundruð ferðamanna hafa afbókað gistingu á hótelinu í maí og apríl. „Það er óvissa og fólk er ekki kannski alveg tilbúið að ferðast ef það er ekki viss hvort það komist heim. Það hefur verið svolítið um afbókanir til skemmri tíma en ekki svo mikið yfir sumarið,“ segir Kristján. Sömu sögu er að segja um önnur hótel í miðborginni, ferðamenn og ferðaskrifstofur hringja látlaust á hótelin og óska eftir upplýsingum um framhaldið. „Margir eru að breyta ferðunum og seinka þeim. Við erum að vinna með innlendum og erlendum ferðaþjónustuaðilum og reyna að vinna úr óvissunni,“ segir Kristján. Við þetta er að bæta að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar sitja nú á fundi iðnaðarnefndar og ræða hvernig bregðast megi við fréttum erlendis af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Skúli Helgason, formaður nefndarinnar, segir að landkynning sé eitt af því sem þurfi að skoða.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira