Ziggie Stardust áberandi hjá Gaultier 13. nóvember 2010 06:00 Óvenjuleg samsetning efnis og lita kom skemmtilega á óvart. Áberandi munstur í anda Ziggy Stardust. Allt það sem Jean Paul Gaultier kemur að er fyrirfram vitað að verður einstakt og jafnvel skrítið. Á tískusýningu hans á haustdögum var engin breyting þar á og sló hann upp heljarinnar partíi á tískupöllum Parísarborgar. Gaultier leitaði á náðir Ziggy Stardust fyrir vor- og sumarlínu sína, en línan var áberandi lík hugarburði Davids Bowie. Hönnun Gaultiers minnti um margt á gleðskap í byrjun áttunda áratugarins með Ziggy Stardust í fararbroddi fyrirsætnanna, sem báru úfna hanakamba í stíl við litskrúðug föt. Stór og skemmtileg munstur prýddu föt Gaultiers auk áberandi litasamsetningar og oft á tíðum óvenjulegrar samsetningar. Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Áberandi munstur í anda Ziggy Stardust. Allt það sem Jean Paul Gaultier kemur að er fyrirfram vitað að verður einstakt og jafnvel skrítið. Á tískusýningu hans á haustdögum var engin breyting þar á og sló hann upp heljarinnar partíi á tískupöllum Parísarborgar. Gaultier leitaði á náðir Ziggy Stardust fyrir vor- og sumarlínu sína, en línan var áberandi lík hugarburði Davids Bowie. Hönnun Gaultiers minnti um margt á gleðskap í byrjun áttunda áratugarins með Ziggy Stardust í fararbroddi fyrirsætnanna, sem báru úfna hanakamba í stíl við litskrúðug föt. Stór og skemmtileg munstur prýddu föt Gaultiers auk áberandi litasamsetningar og oft á tíðum óvenjulegrar samsetningar.
Mest lesið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira