Innlent

Flugfélag Íslands aflýsir öllu flugi í dag

Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi í dag.
Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi í dag. Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi í dag sökum gjóskuskýja sem takmarka flugumferð. Innanlandsflug klukkan 7:15 í fyrramálið er í athugun.

Allir farþegar sem eiga bókað flugfar með Flugfélagi Íslands fá sendar viðeigandi upplýsingar í gegnum SMS símskilaboð, að fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. Farþegar eru vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins.


Tengdar fréttir

Kanna skilyrði eftir hádegi

Ekkert innanlandsflug hefur verið í morgun vegna eldfjallaösku í lofti, en Flugfélag Íslands og Ernir ætla að kanna skilyrði eftir hádegi. Flugi Icelandair og Iceland Express frá landinu var flýtt un nokkrar klukkustundir í morgun, en loftrými yfir Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöllum eru lokuð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×