Ræða meirihlutamyndun í Grindavík 31. maí 2010 11:17 Framsóknarflokkurinn bætti við sig tveimur bæjarfulltrúm í Grindavík í kosningunum. Bryndís Gunnlaugsdóttir er oddviti framsóknarmanna í bæjarfélaginu. Mynd/Arnþór Birkisson Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur ræða nú saman um myndun nýs meirihluta í Grindavík. Bryndís Gunnlaugsdóttir, oddviti framsóknarmanna, segir að stefnumál framsóknar- og sjálfstæðismanna fari vel saman og þá sérstaklega í skólamálum og málefnum fatlaðra. Því hafi verið eðlilegt að líta til Sjálfstæðisflokksins varðandi meirihlutasamstarf. Mikið hefur gengið á í bæjarpólitíkinni í Grindavík undanfarin fjögur ár og til að mynda fjórir meirihlutar verið myndaðir. Framsóknarflokkurinn fékk tæplega 34% atkvæða í kosningunum og þrjá bæjarfulltrúa en var áður með tvo bæjarfulltrúa. Listi Grindvíkinga, nýtt framboð, fékk 25% atkvæða og tvo bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur einn og Samfylkingin einn. Aðspurð hvort að ekki hafi komið til tals að ræða við G-listann sem fékk góða kosningu segir Bryndís að framsóknarmenn hafi ákveðið að ganga frekar til viðræðna við sjálfstæðismann í ljósi þess að stefna flokkanna í mörgum málaflokkum fari vel saman. „Við ætlum að gefa okkur góðan tíma. Það er mjög mikilvægt að það komist ró á í stjórnmálin í Grindavík og þeir sem fari í meirihluta saman séu búnir að leysa úr ágreiningsmálum svo geir geti starfað saman af heilindum næstu fjögur árin," segir Bryndís. Kosningar 2010 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur ræða nú saman um myndun nýs meirihluta í Grindavík. Bryndís Gunnlaugsdóttir, oddviti framsóknarmanna, segir að stefnumál framsóknar- og sjálfstæðismanna fari vel saman og þá sérstaklega í skólamálum og málefnum fatlaðra. Því hafi verið eðlilegt að líta til Sjálfstæðisflokksins varðandi meirihlutasamstarf. Mikið hefur gengið á í bæjarpólitíkinni í Grindavík undanfarin fjögur ár og til að mynda fjórir meirihlutar verið myndaðir. Framsóknarflokkurinn fékk tæplega 34% atkvæða í kosningunum og þrjá bæjarfulltrúa en var áður með tvo bæjarfulltrúa. Listi Grindvíkinga, nýtt framboð, fékk 25% atkvæða og tvo bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur einn og Samfylkingin einn. Aðspurð hvort að ekki hafi komið til tals að ræða við G-listann sem fékk góða kosningu segir Bryndís að framsóknarmenn hafi ákveðið að ganga frekar til viðræðna við sjálfstæðismann í ljósi þess að stefna flokkanna í mörgum málaflokkum fari vel saman. „Við ætlum að gefa okkur góðan tíma. Það er mjög mikilvægt að það komist ró á í stjórnmálin í Grindavík og þeir sem fari í meirihluta saman séu búnir að leysa úr ágreiningsmálum svo geir geti starfað saman af heilindum næstu fjögur árin," segir Bryndís.
Kosningar 2010 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira