Úrslit og markaskorarar í N1-deild karla: Haukar deildarmeistarar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2010 22:12 Það var hart barist í Vodafonehöllinni í kvöld. Mynd/Valli Haukar urðu deildarmeistarar í N1-deild karla í kvöld þó svo liðið hefði tapað gegn HK. Önnur úrslit gerðu það að verkum að ekkert annað lið getur náð Haukum. Spennan heldur áfram að magnast í deildinni en hart er barist á toppi og botni. Valur komst í annað sætið með sigri á Akureyri og Grótta er þrem stigum á undan Stjörnunni og Fram eftir sigur á Stjörnumönnum í kvöld. Úrslit kvöldsins: Valur-Akureyri 24-22 Mörk Vals: Ingvar Árnason 5, Elvar Friðriksson 5, Fannar Friðgeirsson 5, Arnór Gunnarsson 3, Jón B. Pétursson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Gunnar Ingi Jóhannsson 1, Sigurður Eggertsson 1, Baldvin Þorsteinsson 1. Mörk Akureyri: Oddur Gretarsson 7, Hreinn Hauksson 3, Árni Þór Sigtryggsson 3, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Helgason 2, Geir Guðmundsson 1, Guðlaugur Arnarsson 1, Heimir Örn Árnason 1. Fram-FH 28-29 Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 6, Stefán Stefánsson 5, Einar Eiðsson 4, Róbert Hostert 3, Daníel Grétarsson 3, Haraldur Þorvarðarson 3, Guðjón Drengsson 2, Hákon Stefánsson 2. Mörk FH: Bjarni Fritzson 8, Örn Ingi Bjarkason 6, Ásbjörn Friðriksson 5, Hermann Björnsson 4, Benedikt Kristinsson 3, Ólafur Gústafsson 2, Sigurgeir Ægisson 1. Grótta-Stjarnan 27-26Mörk Gróttu: Jón Karl Björnsson 13, Anton Rúnarsson 8, Atli Rúnar Steinþórsson 3, Hjalti Þór Pálmason 2, Arnar Theodórsson 1. Mörk Stjörnunnar: Guðmundur Guðmundsson 8, Tandri Konráðsson 5, Sverrir Eyjólfsson 3, Daníel Einarsson 3, Vilhjálmur Halldórsson 2, Þórólfur Nielsen 2, Kristján Kristjánsson 1, Eyþór Magnússon 1, Jón Arnar Jónsson 1. HK-Haukar 24-22 Mörk HK: Bjarki Már Elísson 7, Valdimar Þórsson 6, Bjarki Már Gunnarsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Atli Bachmann 2. Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 8, Sigurbergur Sveinsson 7, Heimir Óli Heimisson 3, Elías Már Halldórsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Björgvin Hólmgeirsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Haukar urðu deildarmeistarar í N1-deild karla í kvöld þó svo liðið hefði tapað gegn HK. Önnur úrslit gerðu það að verkum að ekkert annað lið getur náð Haukum. Spennan heldur áfram að magnast í deildinni en hart er barist á toppi og botni. Valur komst í annað sætið með sigri á Akureyri og Grótta er þrem stigum á undan Stjörnunni og Fram eftir sigur á Stjörnumönnum í kvöld. Úrslit kvöldsins: Valur-Akureyri 24-22 Mörk Vals: Ingvar Árnason 5, Elvar Friðriksson 5, Fannar Friðgeirsson 5, Arnór Gunnarsson 3, Jón B. Pétursson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Gunnar Ingi Jóhannsson 1, Sigurður Eggertsson 1, Baldvin Þorsteinsson 1. Mörk Akureyri: Oddur Gretarsson 7, Hreinn Hauksson 3, Árni Þór Sigtryggsson 3, Hörður Fannar Sigþórsson 3, Guðmundur Helgason 2, Geir Guðmundsson 1, Guðlaugur Arnarsson 1, Heimir Örn Árnason 1. Fram-FH 28-29 Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 6, Stefán Stefánsson 5, Einar Eiðsson 4, Róbert Hostert 3, Daníel Grétarsson 3, Haraldur Þorvarðarson 3, Guðjón Drengsson 2, Hákon Stefánsson 2. Mörk FH: Bjarni Fritzson 8, Örn Ingi Bjarkason 6, Ásbjörn Friðriksson 5, Hermann Björnsson 4, Benedikt Kristinsson 3, Ólafur Gústafsson 2, Sigurgeir Ægisson 1. Grótta-Stjarnan 27-26Mörk Gróttu: Jón Karl Björnsson 13, Anton Rúnarsson 8, Atli Rúnar Steinþórsson 3, Hjalti Þór Pálmason 2, Arnar Theodórsson 1. Mörk Stjörnunnar: Guðmundur Guðmundsson 8, Tandri Konráðsson 5, Sverrir Eyjólfsson 3, Daníel Einarsson 3, Vilhjálmur Halldórsson 2, Þórólfur Nielsen 2, Kristján Kristjánsson 1, Eyþór Magnússon 1, Jón Arnar Jónsson 1. HK-Haukar 24-22 Mörk HK: Bjarki Már Elísson 7, Valdimar Þórsson 6, Bjarki Már Gunnarsson 3, Atli Ævar Ingólfsson 3, Sverrir Hermannsson 3, Atli Bachmann 2. Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 8, Sigurbergur Sveinsson 7, Heimir Óli Heimisson 3, Elías Már Halldórsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Björgvin Hólmgeirsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira