Átta liða úrslit í NFL um helgina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2010 23:15 Brett Favre gæti leikið sínn síðasta leik á ferlinum á sunnudag. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst um síðustu helgi þegar hinir svolkölluðu "Wild Card-leikir" voru spilaðir. Um helgina fara síðan fram undanúrslit í deildunum tveimur, Ameríku- og Þjóðardeild, sem eru í raun átta liða úrslit NFL-deildarinnar. Flestra augu verða á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings sem fer fram á sunnudag. Hinn aldni leikstjórnandi, Brett Favre, fer fyrir liði Vikings gegn hinum unga og efnilega leikstjórnanda Cowboys, Tony Romo. Favre var átrúnaðargoð Romo á sínum tíma og því stór leikur fyrir Romo. Fari svo að Vikings tapi leiknum, líkt og margir spá, verður það líklega síðasti leikur Favre á ferlinum. Einnig verður áhugavert að fylgjast með viðureign Baltimore Ravens og Indianapolis Colts. Ravens slátraði Tom Brady og félögum í Patriots um síðustu helgi og taka núna á besta leikmanni deildarinnar, Peyton Manning, og félögum hans í Colts sem eru taldir líklegir til afreka. Leikir helgarinnar: Laugardagur:New Orleans Saints - Arizona Cardinals Indianapolis Colts - Baltimore Ravens Sunnudagur:Minnesota Vikings - Dallas Cowboys San Diego Chargers - NY Jets Erlendar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst um síðustu helgi þegar hinir svolkölluðu "Wild Card-leikir" voru spilaðir. Um helgina fara síðan fram undanúrslit í deildunum tveimur, Ameríku- og Þjóðardeild, sem eru í raun átta liða úrslit NFL-deildarinnar. Flestra augu verða á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings sem fer fram á sunnudag. Hinn aldni leikstjórnandi, Brett Favre, fer fyrir liði Vikings gegn hinum unga og efnilega leikstjórnanda Cowboys, Tony Romo. Favre var átrúnaðargoð Romo á sínum tíma og því stór leikur fyrir Romo. Fari svo að Vikings tapi leiknum, líkt og margir spá, verður það líklega síðasti leikur Favre á ferlinum. Einnig verður áhugavert að fylgjast með viðureign Baltimore Ravens og Indianapolis Colts. Ravens slátraði Tom Brady og félögum í Patriots um síðustu helgi og taka núna á besta leikmanni deildarinnar, Peyton Manning, og félögum hans í Colts sem eru taldir líklegir til afreka. Leikir helgarinnar: Laugardagur:New Orleans Saints - Arizona Cardinals Indianapolis Colts - Baltimore Ravens Sunnudagur:Minnesota Vikings - Dallas Cowboys San Diego Chargers - NY Jets
Erlendar Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira