Funda um fyrirkomulag viðræðnanna 31. maí 2010 11:56 Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri og ætti það skilyrði ekki að þvælast fyrir í viðræðunum, þar sem Dagur hefur lýst því yfir að hann sækist ekki eftir embættinu. Mynd/Daníel Rúnarsson Forysta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík ákveður á fundi í dag hvernig staðið verður að áframhaldandi viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í borginni. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu viðræður um myndun nýs meirihluta í borginni í gær og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Lítið hefur verið gefið upp um viðræðurnar en samkvæmt heimildum fréttastofunnar munu Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson funda öðru hvoru megin við hádegið. Hópur fólks á vegum framboðanna fundar síðan um fyrirkomulag viðræðnanna í dag. Þar verður ákveðið hvort fólki verði skipt upp í vinnuhópa um einstök mál, eða hvort öll mál verði undir hjá einum viðræðuhópi. Ekki er reiknað með að viðræðum flokkanna ljúki í dag. Ný borgarstjórn tekur við fimmtán dögum eftir kjördag og því hafa flokkarnir nokkurn tíma til að ganga frá samkomulagi. Jón Gnarr sagði hins vegar í samtali við fréttastofuna í gær, að hann reiknaði með að meirihlutaviðræður tækju skamman tíma. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri og ætti það skilyrði ekki að þvælast fyrir í viðræðunum, þar sem Dagur hefur lýst því yfir að hann sækist ekki eftir embættinu. Ef að samstarfinu verður tekur við borgarstjórn með rúman meirihluta, en slík borgarstjórn hefur ekki setið frá því á árunum 1990 til 1994, þegar Sjálfstæðismenn fengu tíu menn kjörna í borgarstjórn. Átta þarf til lágmarks meirihluta og náði Reykjavíkurlistinn aldrei að fá kjörna fleiri en átta borgarfulltrúa í þrennum kosningum. Samstarf Besta flokksins við Sjálfstæðisflokkinn hefði enn rýmri meirihluta, eða ellefu borgarfulltrúa af fimmtán. Kosningar 2010 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Forysta Besta flokksins og Samfylkingarinnar í Reykjavík ákveður á fundi í dag hvernig staðið verður að áframhaldandi viðræðum flokkanna um myndun nýs meirihluta í borginni. Fulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar hófu viðræður um myndun nýs meirihluta í borginni í gær og verður þeim framhaldið í dag. Besti flokkurinn er með sex borgarfulltrúa og Samfylkingin þrjá, þannig að sameiginlega eru flokkarnir með níu af 15 borgarfulltrúum. Lítið hefur verið gefið upp um viðræðurnar en samkvæmt heimildum fréttastofunnar munu Jón Gnarr og Dagur B. Eggertsson funda öðru hvoru megin við hádegið. Hópur fólks á vegum framboðanna fundar síðan um fyrirkomulag viðræðnanna í dag. Þar verður ákveðið hvort fólki verði skipt upp í vinnuhópa um einstök mál, eða hvort öll mál verði undir hjá einum viðræðuhópi. Ekki er reiknað með að viðræðum flokkanna ljúki í dag. Ný borgarstjórn tekur við fimmtán dögum eftir kjördag og því hafa flokkarnir nokkurn tíma til að ganga frá samkomulagi. Jón Gnarr sagði hins vegar í samtali við fréttastofuna í gær, að hann reiknaði með að meirihlutaviðræður tækju skamman tíma. Besti flokkurinn setur þau skilyrði að Jón Gnarr verði borgarstjóri og ætti það skilyrði ekki að þvælast fyrir í viðræðunum, þar sem Dagur hefur lýst því yfir að hann sækist ekki eftir embættinu. Ef að samstarfinu verður tekur við borgarstjórn með rúman meirihluta, en slík borgarstjórn hefur ekki setið frá því á árunum 1990 til 1994, þegar Sjálfstæðismenn fengu tíu menn kjörna í borgarstjórn. Átta þarf til lágmarks meirihluta og náði Reykjavíkurlistinn aldrei að fá kjörna fleiri en átta borgarfulltrúa í þrennum kosningum. Samstarf Besta flokksins við Sjálfstæðisflokkinn hefði enn rýmri meirihluta, eða ellefu borgarfulltrúa af fimmtán.
Kosningar 2010 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira