Hafþór: Hefðum mátt kroppa í annað stigið Hjalti Þór Hreinsson á Akureyri skrifar 7. október 2010 21:41 Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða.Hafþór átti fínan leik í markinu og varði alls tólf skot þann tíma sem hann spilaði, með 39% markvörslu alls. Hafþór er nýfluttur suður og hefur haldið sér í formi á fjölum Hallarinnar þar sem spilað var í kvöld en hann fór frá Akureyri í sumar. "Það var ömurlegt að tapa þessum leik," sagði Hafþór. "Við vorum í bullandi séns og áttum alls ekki að vera þremur mörkum undir í hálfleik." "Þeir koma sterkir inn í seinni hálfleikinn en við erum á hælunum. Við komum sterkir til baka og hefðum alveg mátt kroppa í annað stigið. Við klikkum á þremur vítum og þetta gekk ekki alveg nægilega vel." "Þetta er þó framför frá FH-leiknum og það er stígandi í liðinu sem er jákvætt. Ef höldum áfram að bæta okkur þá kroppum við stig af liðunum úr efri hlutanum. Við förum þetta á gleðinni og njótum þessa að vera í efstu deild," sagði Hafþór áður en blaðamaður innti að honum að reynsluleysi hefði komið liðinu um koll. "Reynsla og ekki reynsla, allir verða að byrja einhverntíman," sagði hinn síungi Hafþór. "Það tekur bara smá tíma og ég efast ekki um að við verðum sterkari þegar á líður á mótið. Við eigum fyrsta heimaleikinn næst og þá mun Rothöggið koma gríðarlega sterkt til leiks að Varmá. Það verður eitthvað," sagði Hafþór.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7. október 2010 20:50
Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7. október 2010 21:09
Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7. október 2010 21:33