Nágrannadeilur í Garðabæ: Sátt náðist á samstöðufundi SB skrifar 26. júlí 2010 10:07 Mynd frá samstöðufundinum í gær. Um 60-70 manns mættu á fundinn. Mynd/Eva Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum." Nágrannadeilur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Sátt hefur náðst í nágrannadeilunum í Garðabæ. Fjölskyldan sem flúði heimilið sitt getur nú flutt aftur heim, bílskúrinn fær að rísa og kærur verða dregnar til baka. Um hundrað manns voru á sáttafundinum í gærkvöldi þegar mest var. Andrés Helgi Valgarðsson, skipuleggjandi fundarins, segir að niðurstaða fundarins sé sú að það myndaðist grundvallarsátt í málinu. Forsaga málsins er sú að Brynja Scheving og fjölskylda hennar flúðu heimili sitt eftir að deilur við nágranna fór úr böndunum. Þessar deilur eiga rætur sínar að rekja til þess þegar Brynja og fjölskylda hennar ætluðu að reisa bílskúr en það var nágrannafjölskyldan ósátt við. Í síðasta mánuði sauð upp úr en þá sakar Brynju nágranna sinn um að hafa beitt líkamlegu ofbeldi. Mótmælaskilti á samstöðufundinum.Mynd/Eva „Kallinn á móti ákvað að gefa eftir enda hefur almenningsálitið sýnt honum að hann sé kominn í óverjandi stöðu," segir Andrés Helgi. Hann tekur þó fram að líkamsárásarkæran frá Brynju verði ekki dregin til baka. „Það sem skiptir mestu máli er að það myndaðist grundvallarsátt í málinu þannig að fólk getur búið heima hjá sér meðan dómstólar dæma." Nágrannaerjurnar í Garðabænum hafa vakið landsathygli og segir Andrés það vissulega merkilegt að tugir bæjarbúa hafi mætt á samstöðufundinn og lagt sitt af mörkum til að leysa úr málinu. „En auðvitað er leiðinlegt að málin séu komin á það stig og kannski vantar löggjöf varðandi úrræði í svona málum."
Nágrannadeilur Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira