Einar: Væri rosalega svekkjandi ef þessu yrði frestað Elvar Geir Magnússon skrifar 15. apríl 2010 14:44 Einar ásamt Ólafi Guðmundssyni á blaðamannafundi í dag. Mynd/Vilhelm Óvissa ríkir um hvort riðlakeppni Evrópumóts U20 landsliða í handbolta geti farið fram um helgina vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Leika átti mótið í Laugardalshöllinni milli A-landsleikja Íslands og Frakklands. Landslið frá Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu voru væntanleg hingað til lands í dag og áttu fyrstu leikir að fara fram á morgun. Liðin eru hinsvegar föst á flugvellinum í Kaupmannahöfn. „Það væri rosalega svekkjandi ef við myndum ekki fá að spila þetta hérna," segir Einar Guðmundsson, þjálfari U20 landsliðsins. Beðið er frétta en möguleiki er á að tvær umferðir færu fram á laugardeginum. „Við gætum alveg spilað tvo leiki á laugardaginn, um morguninn og svo um kvöldið. Ég veit ekki hvað gert verður. Strákarnir eru mjög svekktir því það er fókus á þetta. A-landsliðið er að spila líka og það á að vera handboltahátíð. Strákarnir vilja fá að sýna sig." Íslenska liðið æfir eins og ekkert hafi í skorist. „Við göngum bara út frá því að við séum að fara að spila á morgun. Við æfum samkvæmt því og breytum engu í okkar undirbúningi. Ég læt strákana ekkert hugsa út í þetta," segir Einar. En ef mótið getur ekki farið fram um helgina, hvað verður þá gert? „Ég veit ekkert hvað verður gert. Kannski verður spilað hér á landi í maí eða kannski þurfum við að keppa þennan riðil úti síðar," segir Einar Guðmundsson. Olís-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort riðlakeppni Evrópumóts U20 landsliða í handbolta geti farið fram um helgina vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Leika átti mótið í Laugardalshöllinni milli A-landsleikja Íslands og Frakklands. Landslið frá Serbíu, Svartfjallalandi og Makedóníu voru væntanleg hingað til lands í dag og áttu fyrstu leikir að fara fram á morgun. Liðin eru hinsvegar föst á flugvellinum í Kaupmannahöfn. „Það væri rosalega svekkjandi ef við myndum ekki fá að spila þetta hérna," segir Einar Guðmundsson, þjálfari U20 landsliðsins. Beðið er frétta en möguleiki er á að tvær umferðir færu fram á laugardeginum. „Við gætum alveg spilað tvo leiki á laugardaginn, um morguninn og svo um kvöldið. Ég veit ekki hvað gert verður. Strákarnir eru mjög svekktir því það er fókus á þetta. A-landsliðið er að spila líka og það á að vera handboltahátíð. Strákarnir vilja fá að sýna sig." Íslenska liðið æfir eins og ekkert hafi í skorist. „Við göngum bara út frá því að við séum að fara að spila á morgun. Við æfum samkvæmt því og breytum engu í okkar undirbúningi. Ég læt strákana ekkert hugsa út í þetta," segir Einar. En ef mótið getur ekki farið fram um helgina, hvað verður þá gert? „Ég veit ekkert hvað verður gert. Kannski verður spilað hér á landi í maí eða kannski þurfum við að keppa þennan riðil úti síðar," segir Einar Guðmundsson.
Olís-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira