Umfjöllun: Engin sigurhátíð hjá Val í kvöld Elvar Geir Magnússon skrifar 23. apríl 2010 21:33 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. Valskonur hefðu getað tryggt sér titilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Fram sem hafði frumkvæðið nær allan leikinn. Hrafnhildur Skúladóttir skoraði ellefu mörk fyrir Val og Karen Knútsdóttir þrettán fyrir Fram. Valskonur fóru betur af stað í leiknum í kvöld og náðu mest þriggja marka forystu. Eftir því sem á hálfleikinn leið komust Framkonur betur í leikinn og luku hálfleiknum með miklum glæsibrag. Staðan í hálfleik var 12-16, gestaliðið í góðri stöðu. Valur skoraði fyrsta markið eftir hlé en fékk svo þrjú mörk í andlitið og staðan skyndilega orðin 13-19. Þetta var bil sem Valskonum gekk erfiðlega að brúa þrátt fyrir góðan stuðning áhorfenda. Þeim tókst að minnka muninn í tvö mörk en komust ekki lengra. Fjölmargar misheppnaðar sendingar reyndust dýrkeyptar fyrir Val í leiknum. Oft á tíðum virtist of mikið óðagot á leikmönnum liðsins. Eftir að hafa sýnt dapra frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum var öllu meira líf í Framkonum í kvöld. Mikil spenna er nú hlaupin í þetta einvígi og von á frábærum handboltaleik á sunnudag þegar liðin mætast í fjórða sinn. Valur - Fram 27-29 (12-16) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 11/3 (15/4), Kristín Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Rut Skúladóttir 2 (3), Hildigunnur Einarsdóttir 2 (4), Ágústa Edda Björnsdóttir 2 (5), Brynja Dögg Steinsen 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (5), Nína K. Björnsdóttir 1/1 (3/3), Katrín Andrésdóttir 0 (1).Varin skot: Berglind Hansdóttir 14Hraðaupphlaup: 2 (Rebekka, Hildigunnur)Fiskuð víti: 6 (Ágústa 2, Íris 2, Nína, Brynja Dögg, Rebekka)Utan vallar: 6 mín.Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 13/7 (18/7), Stella Sigurðardóttir 5 (9), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (5), Marthe Sördal 1 (3), Pavla Nevarilova 0 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 9/1, Helga Vala Jónsdóttir 2/1.Hraðaupphlaup: 4 (Stella, Ásta, Marthe, Guðrún)Fiskuð víti: 7 (Pavla 2, Stella 2, Hildur, Ásta, Guðrún)Utan vallar: 8 mín. Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Sjá meira
Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. Valskonur hefðu getað tryggt sér titilinn með sigri. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Fram sem hafði frumkvæðið nær allan leikinn. Hrafnhildur Skúladóttir skoraði ellefu mörk fyrir Val og Karen Knútsdóttir þrettán fyrir Fram. Valskonur fóru betur af stað í leiknum í kvöld og náðu mest þriggja marka forystu. Eftir því sem á hálfleikinn leið komust Framkonur betur í leikinn og luku hálfleiknum með miklum glæsibrag. Staðan í hálfleik var 12-16, gestaliðið í góðri stöðu. Valur skoraði fyrsta markið eftir hlé en fékk svo þrjú mörk í andlitið og staðan skyndilega orðin 13-19. Þetta var bil sem Valskonum gekk erfiðlega að brúa þrátt fyrir góðan stuðning áhorfenda. Þeim tókst að minnka muninn í tvö mörk en komust ekki lengra. Fjölmargar misheppnaðar sendingar reyndust dýrkeyptar fyrir Val í leiknum. Oft á tíðum virtist of mikið óðagot á leikmönnum liðsins. Eftir að hafa sýnt dapra frammistöðu í fyrstu tveimur leikjunum var öllu meira líf í Framkonum í kvöld. Mikil spenna er nú hlaupin í þetta einvígi og von á frábærum handboltaleik á sunnudag þegar liðin mætast í fjórða sinn. Valur - Fram 27-29 (12-16) Mörk Vals (skot): Hrafnhildur Skúladóttir 11/3 (15/4), Kristín Guðmundsdóttir 3 (4), Rebekka Rut Skúladóttir 2 (3), Hildigunnur Einarsdóttir 2 (4), Ágústa Edda Björnsdóttir 2 (5), Brynja Dögg Steinsen 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (5), Nína K. Björnsdóttir 1/1 (3/3), Katrín Andrésdóttir 0 (1).Varin skot: Berglind Hansdóttir 14Hraðaupphlaup: 2 (Rebekka, Hildigunnur)Fiskuð víti: 6 (Ágústa 2, Íris 2, Nína, Brynja Dögg, Rebekka)Utan vallar: 6 mín.Mörk Fram (skot): Karen Knútsdóttir 13/7 (18/7), Stella Sigurðardóttir 5 (9), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5 (7), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3 (4), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (5), Marthe Sördal 1 (3), Pavla Nevarilova 0 (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 9/1, Helga Vala Jónsdóttir 2/1.Hraðaupphlaup: 4 (Stella, Ásta, Marthe, Guðrún)Fiskuð víti: 7 (Pavla 2, Stella 2, Hildur, Ásta, Guðrún)Utan vallar: 8 mín.
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Fleiri fréttir Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Sjá meira