Landsbankinn styrkti mest - 150 lögaðilar nafnlausir 22. mars 2010 16:02 Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira
Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira