Bruno Senna svekktur og sár 5. mars 2009 08:05 Bruno Senna er frekar hnuggin yfir framkomu Honda manna í sinn garð. Mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið. Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna er svekktur að hafa fengið afsvar hjá Honda um sæti ökumanns eftir fjögurra mánaða bið. Líkur eru á því að Rubens Barrichello og Jenson Button verði ökumenn liðs, sem Ross Brawn og Nick Fry stýra á æfingum á Barcelona brautinni á Spáni í næstu viku. "Ég er leiður yfir því að hafa verið dreginn svona lengi á svarinu. Ég fékk svar á mánudaginn og Brawn afþakkaði störf mín formlega. Þetta hefur dregist úr hófi fram og takmarkar mjög möguleika mína á sviði kappaksturs. Hvað sem ég geri núna, þá er það skref aftur á bak. Formúlu 1 var markmið mitt", sagði Senna. Allt stefnir í að Brawn og Fry kaupi Honda liðið og mæti á æfingu í Barcleona á mánudaginn. Þeir virðast ætla að halda tryggð við Barrichello og Button. "Ég fagna ekki fyrr en samningurinn er kominn í mínar hendur og liðð á ráslínu", sagði Barrichello um málið.
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira