Varaforseti AC Milan hefur staðfest að hann hafi hringt í Arsenal varðandi kaup á Emmanuel Adebayor. Adriano Galliani talaði við Arsene Wenger og lýsti þeim sem „vingjarnlegum,“ en Galliani minntist ekki á að Adabayor væri ekki til sölu.
Það er ekki sama sagan og með Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, sem sagði við Milan að hann væri ekki til sölu. „Ef félagið skiptir um skoðun er samkomulag um að það hringi í okkur fyrst allra,“ sagði Galliani.
Luis Fabiano hjá Sevilla er þriðji kostur á eftir þeim félögum.
Milan hringdi í Arsenal vegna Adebayor

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn