Vissi ekki að ég hefði skotið mig fyrr en ég sá blóðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2009 23:30 Burress er á leið í steininn. Útherjinn sterki, Plaxico Burress, er á leið í tveggja ára fangelsi. Hann gaf sitt fyrsta viðtal í langan tíma eftir fangelsisdóminn þar sem hann ræðir málið. Burress var dæmdur fyrir ólöglegan vopnaburð og að hafa ógnað öryggi annarra borgara er hann mætti með skambyssu á skemmtistað í New York. Þar afrekaði Burress að skjóta sjálfan sig í fótinn. „Ég var búinn að stíga tvö eða þrjú skref inn á staðinn og þá allt í einu fattaði ég að buxurnar mínar voru blautar," sagði Burress við ESPN. „Ég leit niður á skóna mína og sá að þeir voru rauðir. Þá bað ég félaga minn að fara með mig á spítala. Hann spurði af hverju og ég svaraði því til að ég hafi skotið sjálfan mig. Hann trúði því varla." Burress sagði að byssann hefði runnið til og ofan í buxurnar er hann missti af tröppu. Þá hefði hann óvart tekið í gikkinn er hann reyndi að stöðva rennsli byssunnar. Aðspurður af hverju hann hefði verið með byssuna í buxnastrengnum en ekki í hulstri svaraði Burress: „Það var ekki gáfulegt." Erlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Útherjinn sterki, Plaxico Burress, er á leið í tveggja ára fangelsi. Hann gaf sitt fyrsta viðtal í langan tíma eftir fangelsisdóminn þar sem hann ræðir málið. Burress var dæmdur fyrir ólöglegan vopnaburð og að hafa ógnað öryggi annarra borgara er hann mætti með skambyssu á skemmtistað í New York. Þar afrekaði Burress að skjóta sjálfan sig í fótinn. „Ég var búinn að stíga tvö eða þrjú skref inn á staðinn og þá allt í einu fattaði ég að buxurnar mínar voru blautar," sagði Burress við ESPN. „Ég leit niður á skóna mína og sá að þeir voru rauðir. Þá bað ég félaga minn að fara með mig á spítala. Hann spurði af hverju og ég svaraði því til að ég hafi skotið sjálfan mig. Hann trúði því varla." Burress sagði að byssann hefði runnið til og ofan í buxurnar er hann missti af tröppu. Þá hefði hann óvart tekið í gikkinn er hann reyndi að stöðva rennsli byssunnar. Aðspurður af hverju hann hefði verið með byssuna í buxnastrengnum en ekki í hulstri svaraði Burress: „Það var ekki gáfulegt."
Erlendar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira