Celtic tapaði í Ísrael Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2009 19:31 Leikmenn Celtic fagna marki sínu í kvöld en það dugði ekki til. Nordic Photos / AFP Fjölmörgum leikjum er lokið í Evrópudeildinni og hafa þó nokkuð óvænt úrslit litið dagsins ljós. Glasgow Celtic tapaði fyrir Hapoel Tel Aviv á útivelli í C-riðli. Georgios Samaras kom Celtic yfir á 25. mínútu en heimamenn skoruðu tvívegis á síðasta stundarfjórðungnum og tryggðu sér þar með sigurinn. Þýska liðið Hamburg steinlá fyrir Rapíd Vín í Austurríki í hinum leik riðilsins, 3-0. CSKA Sofia og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í Sofíu. Michel kom búlgarska liðinu yfir á 62. mínútu en Diomansy Kamara jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar. Þá tapaði Heerenveen fyrir Sporting Lissabon á heimavelli, 3-2. Arnór Smárason lék ekki með Heerenveen vegna meiðsla. Meðal annarra úrslita má nefna að Valencia gerði 1-1 jafntevli við Lille í Frakklandi og Roma tapaði fyrir Basel í Sviss, 2-0. Úrslitin: Dinamo Zagreb - Anderlecht 0-2 Ajax - Timisoara 0-0 Lille - Valencia 1-1 Genua - Slavia Prag 2-0 Rapíd Vín - Hamburg 3-0 Hapoel Tel Aviv - Celtic 2-1 SHeerenveen - Sporting Lissabon 2-3 Hertha Berlín - Ventspils 1-1 Basel - AS Roma 2-0 CSKA Sofia - Fulham 1-1 Panathinaikos - Galatasaray 1-3 Sturm Graz - Dinamo Bukarest 0-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira
Fjölmörgum leikjum er lokið í Evrópudeildinni og hafa þó nokkuð óvænt úrslit litið dagsins ljós. Glasgow Celtic tapaði fyrir Hapoel Tel Aviv á útivelli í C-riðli. Georgios Samaras kom Celtic yfir á 25. mínútu en heimamenn skoruðu tvívegis á síðasta stundarfjórðungnum og tryggðu sér þar með sigurinn. Þýska liðið Hamburg steinlá fyrir Rapíd Vín í Austurríki í hinum leik riðilsins, 3-0. CSKA Sofia og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í Sofíu. Michel kom búlgarska liðinu yfir á 62. mínútu en Diomansy Kamara jafnaði metin aðeins þremur mínútum síðar. Þá tapaði Heerenveen fyrir Sporting Lissabon á heimavelli, 3-2. Arnór Smárason lék ekki með Heerenveen vegna meiðsla. Meðal annarra úrslita má nefna að Valencia gerði 1-1 jafntevli við Lille í Frakklandi og Roma tapaði fyrir Basel í Sviss, 2-0. Úrslitin: Dinamo Zagreb - Anderlecht 0-2 Ajax - Timisoara 0-0 Lille - Valencia 1-1 Genua - Slavia Prag 2-0 Rapíd Vín - Hamburg 3-0 Hapoel Tel Aviv - Celtic 2-1 SHeerenveen - Sporting Lissabon 2-3 Hertha Berlín - Ventspils 1-1 Basel - AS Roma 2-0 CSKA Sofia - Fulham 1-1 Panathinaikos - Galatasaray 1-3 Sturm Graz - Dinamo Bukarest 0-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sjá meira