ESB vill herða reglur um vogunarsjóði Guðjón Helgason skrifar 30. apríl 2009 12:07 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. Þetta er liður í tillögum framkvæmdastjórnarinnar sem eru ekki binandi fyrir aðildarríki ESB. Um er að ræða tillögur að reglubreytingum. Í þeim flest að eftirlit með vogunarsjóðum á ESB svæðinu yrði hert. Ríkari krafa yrði gerð um skráningu þeirra og stjórnendum vogunarsjóða gert að greinar mun ítarlegar frá rekstrinum og tilkynningskylda því aukin. Laun til stjórnenda fjármálafyrirtækja yrðu takmörkuð og þak sett á starfslokasamninga - þeir stjórnendur sem misstu vinnuna fengu aðeins greidd föst laun til tveggja ára og ekki meira. Framkvæmdastjórnin leggur einnig til að fjármálafyrirtæki geti gert kröfu um að fá endurgreiddar kaupaukagreiðslur frá stjórnendum sem talið er að hafa valdið því að fyrirtækin sem þau stjórnuðu töpuðu fé á grundvelli áhættu sem þeir hafi tekið í rekstrinum. Sérfræðingar og lögfræðingar í evrópska fjármálageiranum hafa gangrýnt tillögur framkvæmdastjórnarinnar. Þeir segja þær óljósar og ekki nægilega vel úthugsaðar. Ekki sé tekið til sjóða sem séu stofnaðir utan áhrifasvæðis ESB svo sem á Cayman eyjum. Verði tillögurnar hluti af nýju regluverki geta til að mynda breskir fjárfestar ekki lagt fé í þá sjóði. Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. Þetta er liður í tillögum framkvæmdastjórnarinnar sem eru ekki binandi fyrir aðildarríki ESB. Um er að ræða tillögur að reglubreytingum. Í þeim flest að eftirlit með vogunarsjóðum á ESB svæðinu yrði hert. Ríkari krafa yrði gerð um skráningu þeirra og stjórnendum vogunarsjóða gert að greinar mun ítarlegar frá rekstrinum og tilkynningskylda því aukin. Laun til stjórnenda fjármálafyrirtækja yrðu takmörkuð og þak sett á starfslokasamninga - þeir stjórnendur sem misstu vinnuna fengu aðeins greidd föst laun til tveggja ára og ekki meira. Framkvæmdastjórnin leggur einnig til að fjármálafyrirtæki geti gert kröfu um að fá endurgreiddar kaupaukagreiðslur frá stjórnendum sem talið er að hafa valdið því að fyrirtækin sem þau stjórnuðu töpuðu fé á grundvelli áhættu sem þeir hafi tekið í rekstrinum. Sérfræðingar og lögfræðingar í evrópska fjármálageiranum hafa gangrýnt tillögur framkvæmdastjórnarinnar. Þeir segja þær óljósar og ekki nægilega vel úthugsaðar. Ekki sé tekið til sjóða sem séu stofnaðir utan áhrifasvæðis ESB svo sem á Cayman eyjum. Verði tillögurnar hluti af nýju regluverki geta til að mynda breskir fjárfestar ekki lagt fé í þá sjóði.
Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira