Button svarar ómaklegri gagnrýni 17. apríl 2009 11:31 Jenson Button var fljótur í Sjanghæ í nótt. Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira