Bresk þingnefnd gagnrýnir stjórnvöld fyrir Íslandsklúður 19. júní 2009 14:48 Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að yfirlýsingar breskra stjórnvalda um getu eða vilja íslenskra stjórnvalda til að aðstoða aðra þegna en íslenska, hvort sem það hefði staðist eða ekki, breyttu stöðu bresku stjórnarinnar frá því að vera áhorfandi að atburðarrásinni yfir í að taka virkan þátt í markaðinum. „Með hliðsjón af því hve staðan var kvik og því hve íslensku bankarnir voru illa staddir á þessum tíma virðist sem íslensk stjórnvöld hafi talið að aðferðir breskra stjórnvalda hefðu ekkert hjálpað til," segir í álitinu. Fram kemur í álitinu að það sé enn skoðun breskra stjórnvalda að þau hafi brugðist rétt við þeirri stöðu sem komin var upp s.l. haust og að „bráðaaðgerðir hafi verið nauðsynlegar til að tryggja efnahagslegan stöðugleika Bretlands," eins og það er orðað. Eignir Landsbankans hefðu verið frystar þrátt fyrir fullvissu íslenskra stjórnvalda um að tryggja rétt innistæðueigenda. Ástæðan hefði verið að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað skýrt hvernig þetta yrði tryggt í raun og hvernig Íslendingarnir ætluðu að standa við skuldbindingar sínar. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjármálanefnd breska þingsins gaf út álit sitt í dag á meðhöndlun bresku stjórnarinnar á íslenska bankahruninu s.l. haust. Þingnefndin gagnrýnir stjórnvöld fyrir það hvernig haldið var á málinu af þeirra hálfu, einkum frystingu á eignum íslensku bankanna og beitingu hryðjuverkalöggjafar Bretlands. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að yfirlýsingar breskra stjórnvalda um getu eða vilja íslenskra stjórnvalda til að aðstoða aðra þegna en íslenska, hvort sem það hefði staðist eða ekki, breyttu stöðu bresku stjórnarinnar frá því að vera áhorfandi að atburðarrásinni yfir í að taka virkan þátt í markaðinum. „Með hliðsjón af því hve staðan var kvik og því hve íslensku bankarnir voru illa staddir á þessum tíma virðist sem íslensk stjórnvöld hafi talið að aðferðir breskra stjórnvalda hefðu ekkert hjálpað til," segir í álitinu. Fram kemur í álitinu að það sé enn skoðun breskra stjórnvalda að þau hafi brugðist rétt við þeirri stöðu sem komin var upp s.l. haust og að „bráðaaðgerðir hafi verið nauðsynlegar til að tryggja efnahagslegan stöðugleika Bretlands," eins og það er orðað. Eignir Landsbankans hefðu verið frystar þrátt fyrir fullvissu íslenskra stjórnvalda um að tryggja rétt innistæðueigenda. Ástæðan hefði verið að íslensk stjórnvöld hefðu ekki getað skýrt hvernig þetta yrði tryggt í raun og hvernig Íslendingarnir ætluðu að standa við skuldbindingar sínar.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira