Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka 18. júní 2009 10:49 Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta. Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta.
Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira