Massa ánægður með nýjan Ferrari 12. janúar 2009 19:53 Felipe Massa ekur Mugello brautina í dag á nýjum Ferrari. Mynd: AFP Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa. Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa ók 100 km á glænýjum Ferrari í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Þar var nýr bíll frá grunni prófaður á alla kanta, en 2009 bílar eru mikið breyttir frá síðasta ár, í raun agljörlega ný hönnun og smíði. Bíll Massa var með KERS kerfið, sem er nýjung í ár og eykur tímabundna hestaflatölu í nokkur skipti í hverju móti. Massa kvaðst sáttur við búnaðinn í Ferrari bílnum, sem kostað hefur tugi miljón dala að hanna og smíða. Bílar þessa árs eru á raufalausum dekkjum og Massa sagði nýja bílinn allt öðru vísi í akstri, en bíll síðasta árs. "Allir ökumenn verða að breyta um akstursstíl og það mun taka tíma að læra inn á allar nýjugar sem eru í bílunum. Ökumaðurinn kemur til með að skipta meira máli en áður", sagði Massa.Sjá viðtal við Massa.
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira