Actacvis býður rúma 372 milljarða í Ratiopharm 12. nóvember 2009 09:01 Samkvæmt frétt á Reuters er Actavis í hópi tíu fyrirtækja/fjárfesta sem gert hafa tilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Tilboðin liggja á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra eða 372 til 465 milljarða kr. Reuters fjallar sérstaklega um hlut Actavis í tilboðinu og veltir því fyrir sér hvernig Actavis geti verið með í hópnum. Þar vísar Reuters til þess að Actavis hafi sjálft verið til sölu og það skuldi Deutsche Bank nokkra milljarða evra. Fram kemur á Reuters að þessi áhugi á kaupunum komi fram þrátt fyrir að mjög mikinn þrýsting á verðlækkunum í Þýskalandi en þar aflar Ratiopharm sér helming tekna sinna. Meðal þeirra lyfjafyrirtækja sem keppa við Actavis um þýska fyrirtækið eru Teva, Mylan, Sanofi-Aventis og Sinopharm. Töluverður áhugi er meðal almennra fjárfestingarfélaga á að kaupa Ratiopharm og segir Reuters að í þeim hópi sé TPG, Advent í samvinnu við Goldman Sachs, Permira og KKR. Talsmaður Ratiopharm segir að selja eigi fyrirtækið til að grynnka á skuldum eigenda þess sem eru Merckle fjölskyldan þýska. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkvæmt frétt á Reuters er Actavis í hópi tíu fyrirtækja/fjárfesta sem gert hafa tilboð í þýska samheitalyfjafyrirtækið Ratiopharm. Tilboðin liggja á bilinu 2 til 2,5 milljarðar evra eða 372 til 465 milljarða kr. Reuters fjallar sérstaklega um hlut Actavis í tilboðinu og veltir því fyrir sér hvernig Actavis geti verið með í hópnum. Þar vísar Reuters til þess að Actavis hafi sjálft verið til sölu og það skuldi Deutsche Bank nokkra milljarða evra. Fram kemur á Reuters að þessi áhugi á kaupunum komi fram þrátt fyrir að mjög mikinn þrýsting á verðlækkunum í Þýskalandi en þar aflar Ratiopharm sér helming tekna sinna. Meðal þeirra lyfjafyrirtækja sem keppa við Actavis um þýska fyrirtækið eru Teva, Mylan, Sanofi-Aventis og Sinopharm. Töluverður áhugi er meðal almennra fjárfestingarfélaga á að kaupa Ratiopharm og segir Reuters að í þeim hópi sé TPG, Advent í samvinnu við Goldman Sachs, Permira og KKR. Talsmaður Ratiopharm segir að selja eigi fyrirtækið til að grynnka á skuldum eigenda þess sem eru Merckle fjölskyldan þýska.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira