Stórir sigrar í N1-deild kvenna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2009 18:11 Íris Ásta Pétursdóttir í leik með Val. Mynd/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Valur er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á FH í dag. Valur er í efsta sæti deildarinnar með tíu stig, rétt eins og Stjarnan en Valur á þó leik til góða. Stjarnan vann í dag KA/Þór á Akureyri en síðarnefnda liðið er enn stigalaust á botni deildarinnar, rétt eins og Víkingur. Þá vann Fylkir stórsigur á HK í dag og er í fjórða sæti deildarinnar með fjögur stig. HK er í sjöunda sætinu með tvö stig. Umferðinni lýkur svo á morgun með leik Hauka og Fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 14.00.Úrslit og markaskorarar:KA/Þór - Stjarnan 19-32 Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 7, Martha Hermannsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 9, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Jóna Halldórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Þorgerður Atladóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.FH - Valur 16-25Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Rebekka Skúladóttir 5, Elsa Rut Óðinsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Kolbrún Franklín 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Fylkir - HK 32-16Mörk Fylkis: Sigríður Hauksdóttir 6, Sunna María Einarsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Sif Gunnarsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Karitás Sigurðardóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 3, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Gerður Arinbjarnardóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. Úrslit leikjanna voru öll eftir bókinni og unnust nokkuð stórt. Valur er enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur á FH í dag. Valur er í efsta sæti deildarinnar með tíu stig, rétt eins og Stjarnan en Valur á þó leik til góða. Stjarnan vann í dag KA/Þór á Akureyri en síðarnefnda liðið er enn stigalaust á botni deildarinnar, rétt eins og Víkingur. Þá vann Fylkir stórsigur á HK í dag og er í fjórða sæti deildarinnar með fjögur stig. HK er í sjöunda sætinu með tvö stig. Umferðinni lýkur svo á morgun með leik Hauka og Fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 14.00.Úrslit og markaskorarar:KA/Þór - Stjarnan 19-32 Mörk KA/Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 7, Martha Hermannsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Arna Valgerður Erlingsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Alina Tamasan 9, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 8, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Esther Ragnarsdóttir 3, Jóna Halldórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Þorgerður Atladóttir 2, Indíana Jóhannsdóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.FH - Valur 16-25Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 2, Birna Berg Haraldsdóttir 1, Arnheiður Guðmundsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Rebekka Skúladóttir 5, Elsa Rut Óðinsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Soffía Rut Gísladóttir 1, Kolbrún Franklín 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Arndís María Erlingsdóttir 1.Fylkir - HK 32-16Mörk Fylkis: Sigríður Hauksdóttir 6, Sunna María Einarsdóttir 4, Hildur Harðardóttir 4, Sunna Jónsdóttir 4, Nataly Valencia 4, Elín Helga Jónsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Ela Kowal 2, Anna Sif Gunnarsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Karitás Sigurðardóttir 1, Áslaug Gunnarsdóttir 1.Mörk HK: Elísa Ósk Viðarsdóttir 7, Elín Anna Baldursdóttir 3, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Gerður Arinbjarnardóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira