Doktor Dómsdagur varar enn við hremmingum 27. janúar 2009 18:15 Prófessor Nouriel Roubini. Mynd/AFP Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Roubini komst í sviðsljósið fyrir um þremur árum þegar hann spáði fyrir um hremmingar tengdum bandarískum fasteignamarkaði og dómínó-áhrifa því tengdu. Margir af helstu svartsýnisspám hans hafa gengið eftir. Á meðal þeirra voru þrengingar banka og fjármálafyrirtækja af völdum of mikillar skuldsetningar. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið „Doktor Dómsdagur“.Roubini sagði í samtali við Bloomberg-fréttaveituna í dag hagvöxt í Kína verða undir fimm prósent og að sex milljónir vinnufærra manna muni fara á atvinnuleysisbætur og muni atvinnuleysi toppa í níu prósentum vestanhafs. Þá muni bandaríska hagkerfið ná hápunkti á næsta ári með hagvexti upp á eitt prósent.„Það er engin felustaður lengur til fyrir kreppunni," sagði Roubini og benti á að hremmingarnar teygðu sig nú um allan heim.Hann mælir með því að bandarísk stjórnvöld ríkisvæði stærstu banka landsins. Bankarnir, að hans mati, séu svo illa staddir eftir það sem á undan sé gengið, að skuldir séu langt umfram eignir og séu þeir í raun og veru gjaldþrota. Hugsanlega megi selja þá aftur eftir tvö til þrjú ár.Hann líkti ástandinu nú við efnahagslægðina sem gekk yfir Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Stjórnvöld í Japan hafi látið hjá líða að bjarga fjármálafyrirtækjunum á sama tíma og verðhjöðnun og kreppa reið yfir með þeim afleiðingum að ekki tókst að blása lífi í hagvöxt þar á ný. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Halla mun frekar undan fæti á hlutabréfamörkuðum og munu nýmarkaðsríkin fylgja hinum ríkjunum inn í alvarlega og djúpa kreppa. Svo mælir dr. Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla. Roubini komst í sviðsljósið fyrir um þremur árum þegar hann spáði fyrir um hremmingar tengdum bandarískum fasteignamarkaði og dómínó-áhrifa því tengdu. Margir af helstu svartsýnisspám hans hafa gengið eftir. Á meðal þeirra voru þrengingar banka og fjármálafyrirtækja af völdum of mikillar skuldsetningar. Fyrir vikið hlaut hann viðurnefnið „Doktor Dómsdagur“.Roubini sagði í samtali við Bloomberg-fréttaveituna í dag hagvöxt í Kína verða undir fimm prósent og að sex milljónir vinnufærra manna muni fara á atvinnuleysisbætur og muni atvinnuleysi toppa í níu prósentum vestanhafs. Þá muni bandaríska hagkerfið ná hápunkti á næsta ári með hagvexti upp á eitt prósent.„Það er engin felustaður lengur til fyrir kreppunni," sagði Roubini og benti á að hremmingarnar teygðu sig nú um allan heim.Hann mælir með því að bandarísk stjórnvöld ríkisvæði stærstu banka landsins. Bankarnir, að hans mati, séu svo illa staddir eftir það sem á undan sé gengið, að skuldir séu langt umfram eignir og séu þeir í raun og veru gjaldþrota. Hugsanlega megi selja þá aftur eftir tvö til þrjú ár.Hann líkti ástandinu nú við efnahagslægðina sem gekk yfir Asíu á tíunda áratug síðustu aldar. Stjórnvöld í Japan hafi látið hjá líða að bjarga fjármálafyrirtækjunum á sama tíma og verðhjöðnun og kreppa reið yfir með þeim afleiðingum að ekki tókst að blása lífi í hagvöxt þar á ný.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira