Íslenski hluturinn í Royal Unibrew skapar óvssu 6. nóvember 2009 13:38 Íslenski eignarhluturinn í Royal Unibrew skapar óvissu hvað varðar fyrirhugaða hlutafjáraukningu í þessum næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Hluturinn er nú í höndum Stoða og Straums og er upp á um 20%. Óvissan er um hvar þetta eignarhald endar að lokum. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er rætt við Henrik Brandt um málið. Ætlun er að hlutafjáraukning upp á 400 milljónir danskra kr., eða um 10 milljarða kr., fari fram næsta vor og eiga núverandi hlutafjáreigendur forgang að kaupunum á hinu nýju hlutum. Henrik Brandt reiknar með að öll aukningin muni seljast til núverandi eigenda Royal Unibrew. „Óvissuþátturinn er hulið eignarhald á rúmlega 20% eignarhlutnum á Íslandi sem enginn veit hvar endar eftir að fyrrum eigandi hans, Baugur, varð gjaldþrota. Nú er eignarhluturinn í höndum Stoða og Straums," segir á börsen.dk. Henrik Brandt hafnar því að Íslendingarnir verði afgerandi hvað hlutafjáraukninguna varðar og tekur fram að hann sé í samræðum við stóra fjárfesta fyrir aukahluthafafund sem haldinn verður seinna í þessum mánuði. Brandt vill ekki tjá sig nánar um hin íslensku áhrif og endurtekur að hlutafjáraukningin sé í þágu félagsins. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Íslenski eignarhluturinn í Royal Unibrew skapar óvissu hvað varðar fyrirhugaða hlutafjáraukningu í þessum næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Hluturinn er nú í höndum Stoða og Straums og er upp á um 20%. Óvissan er um hvar þetta eignarhald endar að lokum. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar er rætt við Henrik Brandt um málið. Ætlun er að hlutafjáraukning upp á 400 milljónir danskra kr., eða um 10 milljarða kr., fari fram næsta vor og eiga núverandi hlutafjáreigendur forgang að kaupunum á hinu nýju hlutum. Henrik Brandt reiknar með að öll aukningin muni seljast til núverandi eigenda Royal Unibrew. „Óvissuþátturinn er hulið eignarhald á rúmlega 20% eignarhlutnum á Íslandi sem enginn veit hvar endar eftir að fyrrum eigandi hans, Baugur, varð gjaldþrota. Nú er eignarhluturinn í höndum Stoða og Straums," segir á börsen.dk. Henrik Brandt hafnar því að Íslendingarnir verði afgerandi hvað hlutafjáraukninguna varðar og tekur fram að hann sé í samræðum við stóra fjárfesta fyrir aukahluthafafund sem haldinn verður seinna í þessum mánuði. Brandt vill ekki tjá sig nánar um hin íslensku áhrif og endurtekur að hlutafjáraukningin sé í þágu félagsins.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira