JPMorgan breytir slæmum lánum í tekjur 26. maí 2009 08:58 Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JPMorgan horfir nú fram á hagnað upp á 29 milljarða dollara eða 3.700 milljarða kr. þar sem bankinn hefur náð að breyta slæmum lánum í tekjur. Blomberg fjallar um málið í dag en það á rætur sínar að rekja til reglna um afskriftir á lánasöfnum í Bandaríkjunum. Reglurnar gera bönkum kleyft að afskrifa mun hraðar og í meira umfangi þau slæmu lán sem eru í bókum þeirra. JPMorgan yfirtók Washington Mutual (WaMu) í september á síðasta ári en WaMu var þá kominn í þrot. Greiddi JPMorgan 1,9 milljarða dollara fyrir WaMu. JPMorgan notaði síðan bókhaldsreglurnar til að afskrifa strax 25% af 118,2 milljarða dollara eignasafni WaMu eða um 29 milljarða dollara. Það sem gerst hefur síðan er að vextir í Bandaríkjunum hafa hrapað niður í undir eitt prósent og hefur það gert lántakendunum kleyft að standa í skilum á þessum „slæmu" lánum sínum. Það aftur á móti gerir JPMorgan kleyft að setja þessi lán aftur inn í bókhald sitt sem eignir. Samkvæmt Bloomberg munu fleiri bankar, sem tekið hafa yfir aðra banka og fjármálastofnanir síðan í fyrra, njóta góðs af þessari þróun.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira