Lakers burstaði Cleveland 20. janúar 2009 09:19 LeBron James og félagar máttu sín lítils gegn Lakers í nótt AP Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles. Pau Gasol var stigahæstur í liði Lakers með 22 stig og 12 fráköst og Kobe Bryant skoraði 20 þrátt fyrir að fara úr lið á fingri í leiknum. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en hér var á ferðinni einvígi tveggja af bestu liðum deildarinnar. Þau mætast á ný í byrjun febrúar og sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport. Boston vann fimmta leikinn í röð þegar það lagði Phoenix heima 104-87. Rajon Rondo skoraði 23 stig fyrir Boston en Shaquille O´Neal var með 16 stig og 11 fráköst fyrir Phoenix. Houston vann nauman sigur á Denver 115-113 á heimavelli. JR Smith skoraði 24 stig fyrir Denver en Yao Ming 31 fyrir Houston. Þristur frá Paul tryggði New Orleans sigurinnDallas stöðvaði sjö leikja sigurhrinu Philadelphia með 95-93 sigri á útivelli þar sem Dirk Nowitzki tryggði Dallas sigurinn með körfu í lokin. Hann skoraði 24 stig fyrir Dallas en Lou Williams 25 fyrir heimamenn.Chris Paul tryggði New Orleans sigur á Indiana 103-100 með þristi í blálokin. Paul skoraði 27 stig og gaf 9 stoðsendingar í leiknum en Danny Granger 30 fyrir Indiana.Þá vann San Antonio nauman sigur á liði Charlotte 86-84. Tim Duncan var með 17 stig og 11 fráköst hjá San Antonio en Raja Bell 25 stig hjá Charlotte, sem hefur heldur verið að rétta úr kútnum að undanförnu.Úrslitin í nótt:Houston Rockets 115-113 Denver Nuggets LA Lakers 105-88 Cleveland Cavaliers Golden State Warriors 119-98 Washington Wizards Boston Celtics 104-87 Phoenix Suns LA Clippers 86-94 Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers 93-95 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 79-87 Detroit Pistons Portland Trail Blazers 102-85 Milwaukee Bucks New York Knicks 102-98 Chicago Bulls Atlanta Hawks 87-84 Toronto Raptors New Orleans Hornets 103-100 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 84-86 San Antonio SpursStaðan í NBA NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles. Pau Gasol var stigahæstur í liði Lakers með 22 stig og 12 fráköst og Kobe Bryant skoraði 20 þrátt fyrir að fara úr lið á fingri í leiknum. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en hér var á ferðinni einvígi tveggja af bestu liðum deildarinnar. Þau mætast á ný í byrjun febrúar og sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport. Boston vann fimmta leikinn í röð þegar það lagði Phoenix heima 104-87. Rajon Rondo skoraði 23 stig fyrir Boston en Shaquille O´Neal var með 16 stig og 11 fráköst fyrir Phoenix. Houston vann nauman sigur á Denver 115-113 á heimavelli. JR Smith skoraði 24 stig fyrir Denver en Yao Ming 31 fyrir Houston. Þristur frá Paul tryggði New Orleans sigurinnDallas stöðvaði sjö leikja sigurhrinu Philadelphia með 95-93 sigri á útivelli þar sem Dirk Nowitzki tryggði Dallas sigurinn með körfu í lokin. Hann skoraði 24 stig fyrir Dallas en Lou Williams 25 fyrir heimamenn.Chris Paul tryggði New Orleans sigur á Indiana 103-100 með þristi í blálokin. Paul skoraði 27 stig og gaf 9 stoðsendingar í leiknum en Danny Granger 30 fyrir Indiana.Þá vann San Antonio nauman sigur á liði Charlotte 86-84. Tim Duncan var með 17 stig og 11 fráköst hjá San Antonio en Raja Bell 25 stig hjá Charlotte, sem hefur heldur verið að rétta úr kútnum að undanförnu.Úrslitin í nótt:Houston Rockets 115-113 Denver Nuggets LA Lakers 105-88 Cleveland Cavaliers Golden State Warriors 119-98 Washington Wizards Boston Celtics 104-87 Phoenix Suns LA Clippers 86-94 Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers 93-95 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 79-87 Detroit Pistons Portland Trail Blazers 102-85 Milwaukee Bucks New York Knicks 102-98 Chicago Bulls Atlanta Hawks 87-84 Toronto Raptors New Orleans Hornets 103-100 Indiana Pacers Charlotte Bobcats 84-86 San Antonio SpursStaðan í NBA
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Sjá meira