Júlíus: Tekur tíma að slípa liðið til 18. maí 2009 16:29 Júlíus Jónasson Mynd/GVA "Ég tel að sé mjög mikilvægt fyrir okkur að fá leiki af því það er talsvert langt síðan við spiluðum," sagði Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður út í æfingaleikina þrjá við Svisslendinga. Kvennalandsliðið í handbolta spilar í kvöld fyrsta æfingaleik sinn af þremur við Svisslendinga í Framhúsinu, en liðin leika þrisvar á þremur dögum. "Reyndar höfum við spilað við mjög sterk lið í síðustu leikjum, en það er líka mjög gott að fá svona leiki alveg í restina þar sem við getum verið að æfa leikaðferðir. Ég hef verið að yngja liðið upp á þeim tíma sem ég hef verið hérna og það tekur einhvern tíma að slípa þetta til og búa til lið," Júlíus var því næst spurður út í möguleika íslenska landsliðsins þegar í alvöruna kemur í haust þegar það tekur þátt í forkeppni EM og mætir þar m.a. sterkum liðum Frakklands og Austurríkis. "Möguleikarnir eru alltaf fyrir hendi. Frakkarnir eru með sterkasta liðið. Austurríki er dálítið spurningamerki en hefur verið ofarlega á blaði síðustu ár og við erum sett í þriðja styrkleikaflokk þarna. Fyrirfram er þetta mjög erfitt, en við erum í þessu til að setja okkur markmið og klára þau. Við stefnum á að reyna að vinna þennan riðil, þó það verði erfitt," sagði Júlíus. Æfingaleikir landsliðsins gegn Sviss verða sem hér segir: Mánudagur 18. maí kl. 19.30 Framhús Reykjavík Þriðjudagur 19. maí kl. 19.30 Íþróttahúsið á Selfossi Miðvikudagur 20.maí kl. 18.00 Íþróttahúsið Austurberg Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
"Ég tel að sé mjög mikilvægt fyrir okkur að fá leiki af því það er talsvert langt síðan við spiluðum," sagði Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari þegar hann var spurður út í æfingaleikina þrjá við Svisslendinga. Kvennalandsliðið í handbolta spilar í kvöld fyrsta æfingaleik sinn af þremur við Svisslendinga í Framhúsinu, en liðin leika þrisvar á þremur dögum. "Reyndar höfum við spilað við mjög sterk lið í síðustu leikjum, en það er líka mjög gott að fá svona leiki alveg í restina þar sem við getum verið að æfa leikaðferðir. Ég hef verið að yngja liðið upp á þeim tíma sem ég hef verið hérna og það tekur einhvern tíma að slípa þetta til og búa til lið," Júlíus var því næst spurður út í möguleika íslenska landsliðsins þegar í alvöruna kemur í haust þegar það tekur þátt í forkeppni EM og mætir þar m.a. sterkum liðum Frakklands og Austurríkis. "Möguleikarnir eru alltaf fyrir hendi. Frakkarnir eru með sterkasta liðið. Austurríki er dálítið spurningamerki en hefur verið ofarlega á blaði síðustu ár og við erum sett í þriðja styrkleikaflokk þarna. Fyrirfram er þetta mjög erfitt, en við erum í þessu til að setja okkur markmið og klára þau. Við stefnum á að reyna að vinna þennan riðil, þó það verði erfitt," sagði Júlíus. Æfingaleikir landsliðsins gegn Sviss verða sem hér segir: Mánudagur 18. maí kl. 19.30 Framhús Reykjavík Þriðjudagur 19. maí kl. 19.30 Íþróttahúsið á Selfossi Miðvikudagur 20.maí kl. 18.00 Íþróttahúsið Austurberg
Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira