Ævintýri Buttons heldur áfram 5. apríl 2009 20:03 Jenson Button var glaðreifur í dag eftir annan sigurinn í röð í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira