Ævintýri Buttons heldur áfram 5. apríl 2009 20:03 Jenson Button var glaðreifur í dag eftir annan sigurinn í röð í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Ég var mjög ánægður með bílinn og veðrið galopnaði keppnina upp á gátt. Það var stórmál að velja réttu dekkin á réttum tíma. Sérstaklega þegar það rigndi í upphafi. Það var eins og hellt úr fötu. Andrew Shovlin, tæknimaður minn stóð sig frábærlega og kom með mér á verðlaunapallinn í dag. Liðið vann sem ein heild varðandi þjónustuáætlunina líka. Við byrjuðum ævintýralega um síðustu helgi og ég er stoltur að ævintýrið heldur áfram...", sagði Button í dag. Sjá fleiri ummæli
Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira