Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India 3. september 2009 14:11 Giancarlo Fisichella hefur lagt hart að sér með Force India liðinu en ekur með Ferrari í síðustu mótum ársins. mynd: kappakstur.is Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið
Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Uppgjör: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Körfubolti Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Körfubolti Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira