Ferrari hrifsaði Fisichella frá Force India 3. september 2009 14:11 Giancarlo Fisichella hefur lagt hart að sér með Force India liðinu en ekur með Ferrari í síðustu mótum ársins. mynd: kappakstur.is Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari í krafti merkisins og þeirrar tignar sem fylgir því að keyra bíla liðsins hefur lokkað Giancarlo Fisichella frá Ítalíu til sín, en hann hefur síðustu misseri ekið með Force India. Hann náði öðru sæti á eftir Kimi Raikkönen í síðustu keppni, sem vakti verðskuldaða athygli. Fisichella mun því aka með Ferrari á Monza á Ítalíu um aðra helgi, en ekki Luca Badoer sem kom í stað Felipe Massa á dögunum. Badoer þótti ekki standa sig vel. "Ég er mjög þakklátur Mallay að leyfa mér að losna undan samningi. Það hefur alltaf verið draumur minn að keppa með Ferrari og Mallay hefur gert höfðinglega hluti fyrir mig og ég vona að ég hafi hjálpað liði hans að vaxa og þroskast í rétta átt", sagði Fisichella. Vijay Mallay, eigandi Force India liðsins ákvað að standa ekki í vegi fyrir draumi Fisichella, en hann var með samning við liðið til loka ársins. Sjá meira um málið
Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira