Hafnarfjarðarliðin unnu bæði góða útisigra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2009 16:23 Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir lék vel með FH fyrir norðan. Mynd/www.fh-ingar.is Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu í dag góða útisigra í N1 deild kvenna í handbolta. Haukakonur unnu sinn fjórða sigur í röð þegar liðið sótti tvö stig í Digranes og unnu heimastúlkur í HK 34-25. FH vann 39-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan. HK-konum tókst að halda Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur í 7 mörkum í leiknum en Hanna skoraði 44 mörk í þremur síðustu leikjum Haukaliðsins á undan þessum. Hanna var samt markahæst hjá Haukum en Ramune Pekarskyte skoraði 6 mörk. Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir skoraði ellefu mörk fyrir FH-liðið sem kláraði norðanstúlkur með góðum seinni hálfleik þar sem liðið skoraði 21 mark. HK-Haukar 24-34 (10-18) Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 10, Gerður Arinbjarnar 4, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Nína B. Arnfinnsdóttir 4, Erna Þráinsdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 3, Tinna Barkardóttir 2, Karen H. Sigurjónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Erla Eiriksdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. KA/Þór-FH 30-39 (15-18) Mörk KA/Þór: Emma Havin Davoody 8, Martha Hermansdóttir 8, Arna Valgerður Erlingsdóttir 6, Inga Dís Sigurðardóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 11, Birna Íris Helgadóttir 7, Berglind Ó Björgvinsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Arnheiður Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Jóna Kristín Heimisdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Hafnarfjarðarliðin Haukar og FH unnu í dag góða útisigra í N1 deild kvenna í handbolta. Haukakonur unnu sinn fjórða sigur í röð þegar liðið sótti tvö stig í Digranes og unnu heimastúlkur í HK 34-25. FH vann 39-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan. HK-konum tókst að halda Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur í 7 mörkum í leiknum en Hanna skoraði 44 mörk í þremur síðustu leikjum Haukaliðsins á undan þessum. Hanna var samt markahæst hjá Haukum en Ramune Pekarskyte skoraði 6 mörk. Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir skoraði ellefu mörk fyrir FH-liðið sem kláraði norðanstúlkur með góðum seinni hálfleik þar sem liðið skoraði 21 mark. HK-Haukar 24-34 (10-18) Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 10, Gerður Arinbjarnar 4, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Elva Björg Arnarsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Líney Rut Guðmundsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1.Mörk Hauka: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Ramune Pekarskyte 6, Nína B. Arnfinnsdóttir 4, Erna Þráinsdóttir 3, Þórunn Friðriksdóttir 3, Þórdís Helgadóttir 3, Tinna Barkardóttir 2, Karen H. Sigurjónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Erla Eiriksdóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. KA/Þór-FH 30-39 (15-18) Mörk KA/Þór: Emma Havin Davoody 8, Martha Hermansdóttir 8, Arna Valgerður Erlingsdóttir 6, Inga Dís Sigurðardóttir 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Katrín Vilhjálmsdóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 11, Birna Íris Helgadóttir 7, Berglind Ó Björgvinsdóttir 6, Birna Berg Haraldsdóttir 5, Arnheiður Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 3, Jóna Kristín Heimisdóttir 2, Gunnur Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira