Lækkun á Asíumörkuðum Atli Steinn Guðmundsson skrifar 30. janúar 2009 07:31 Hlutabréf á asískum mörkuðum lækkuðu í verði í morgun og lækkuðu bréf banka og hátæknifyrirtækja mest. Lækkunin kemur í kjölfar neikvæðra afkomuspáa margra stórfyrirtækja, til dæmis Toshiba og tölvuleikjaframleiðandans Nintendo en bréf þessara fyrirtækja lækkuðu um meira en 12 prósent. Eins lækkuðu bréf Mitsubishi-bankans um 5,5 prósent eftir að opinberar skýrslur gerðu ljóst að landið væri á leið inn í sína dýpstu efnahagslægð síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf á asískum mörkuðum lækkuðu í verði í morgun og lækkuðu bréf banka og hátæknifyrirtækja mest. Lækkunin kemur í kjölfar neikvæðra afkomuspáa margra stórfyrirtækja, til dæmis Toshiba og tölvuleikjaframleiðandans Nintendo en bréf þessara fyrirtækja lækkuðu um meira en 12 prósent. Eins lækkuðu bréf Mitsubishi-bankans um 5,5 prósent eftir að opinberar skýrslur gerðu ljóst að landið væri á leið inn í sína dýpstu efnahagslægð síðan í seinni heimsstyrjöldinni.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira